Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 79
Hafa plönturnar sál ? 303 slíkt er ekki unt að s a n n a í orðsins strangasta skilningi. Það er jafnómögulegt að s a n n a að plönturnar hafi sál, eins og hitt, að s a n n a að þær hafi hana ekki. Þetta kemur af því, að engin sál getur skynjað aðra sál, séð hana heyrt eða bragðað, þreifað á henni o. s. frv. Eg gæti t. d. ekki sannað að þið sem þarna sitjið hafið sál — að þið séuð gædd meðvitund. Eg hefi ekki beina vitneskju um neina aðra meðvitund en mína. Það er sattr eg sé að þið hafið augu, nef, eyru og munn eins og eg, að þið eruð yfir höfuð að tala mjög lík mér í laginu, og breytið líkt í ýmsum efnum því sem eg mundi breyta. Eg þykist líka beinlínis sjá gleðina eða kýmnina í brosi ykkar, en það sannar ekkert um það að þið kennið neinn- ar gleði, því eg þykist líka geta séð gleði í brosi sem eg sé á ljósmynd, og þó trúi eg ekki að ljósmyndin viti neitt til sín. Það sem eg veit með vissu er þetta, að eg er gæddur meðvitund, en hvort aðrir líkamir, sem eru mín- um líkir, og haga sér líkt og hann, hafa meðvitund — um það get eg aldrei til fulls gengið úr skugga, því enginn þeirra getur s ý n t mér meðvitund sína. Þeir geta ekki sýnt mér annað en sjálfa sig. Ef eg nú segi: Likami minn er nú svo og svo, við hann er tengd mín meðvit- und, ymsir aðrir líkamir eru honum líkir, bæði að gerð og í athöfnum sínum, þess vegna geri eg ráð fyrir að þeir séu líka gæddir meðvitund, — þá lætur það ósköp líklega í eyrum. En meira en líkindi eru það ekki. Fulla sönnun get eg ekki fengið, því það gæti hugsast að eg væri und- antekning, þar sem eg hefi meðvitund. Svona er þvi varið um tilveru allra sálna, hvort held- ur er nánustu vina vorra eða ormsins i duftinu eða plönt- unnar. Það verður trúaratriði. Vér lifum þar í trú en ekki skoðun. Og þeir sem deila um þetta frara og aftur hafa ekkert annað að styðjast við en 1 í k u r — meiri eða minni 1 í k u r. Almennasta skoðunin er nú sú, að menn og dýr hafi með- vitund, annars sé alt raeðvitundarlaust, að minsta kosti á vorri jörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.