Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 84

Skírnir - 01.08.1914, Page 84
308 Hafa plönturnar sál? Mismunurinn er þessi: Dýrin og mennirnir eru lagaðri til athafna, til að breyta umheiminum og drotna yfir honum; plantan er fremur löguð til að þola, taka á móti áhrifunum, en til athafna. Likami manna og dýra vex, þróast og fullkomnast meira inn á við, plöntunnar meira út á við. Aðallíffæri dýranna eru hið innra í líkama þeirra, en plantan breiðir sín mót umheiminum, og bætir nýjum og nýjum við en trénast og deyr að innan. Dýrið kemst að vísu víðar en plantan af því það getur ílutt sig úr stað og nemur lengra með skynfærum sínum, en plantan notar betur sinn blett i allar áttir, því bún sendir rætur sínar og greinar um hann. Fechner virðist munurinn á dýrum og mönnum ann- arsvegar og plöntunura hinsvegar vera svipaður muninum á körlum og konum. Hvort bætir annað upp. Karlmað- urinn er hneigður til að starfa út á við, breyta heiminum, skapa og eyðileggja, og verksvið hans er stærra. Konan er móttækilegri, hneigðari til að þola og starfa í minni verkahring og festir dýpri rætur en karlmaðurinn. Hún ann ytri prýði eins og blómin, og henni er það falið að skjóta nýjum greinum og næra hina ungu kynslóð. Ein röksemdin er sú að á takmörkum dýra og jurta- ríkisins eru ýmsar lífverur sem kippir í kynið til beggja. Þær eru einskonar milliliður, og sumir eiginleikar þessara vera koma fram á hærra stigi hjá plöntunum. Það er því eðlilegast að hugsa sér dýr og jurtir eins og tvær jafn- gamlar ættkvíslir, sem ekki eru skarpt aðgreindar á tak- mörkunum, og þar sem vér vitum að önnur er gædd með- vitund, þá að álykta að hin sé það líka, aðeins á frá- brugðinn hátt, eins og hún er frábrugðin að ytra áliti. Plönturnar og dýrin teiguðu þá hvort sinn drykkinn úr náttúrunnar nægtabrunni, því um þann brunn er svo, að drykkurinn breytist eftir kerinu sem hann kemur í. — Eg hefi þá talið hin allra helztu af hinum a 1- mennu rökum, sem Fechner færir fram gegn mótbár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.