Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1914, Side 85

Skírnir - 01.08.1914, Side 85
Hafa plönturnar sál? 30» unurn og til styrktar þeirri skoðun að plönturnar séu gæddar sálarlífi. Því iniður get eg ekki hér farið út í hin mörgu sérstöku atriði í lífi plantnanna er honum virðast benda á sálarlíf, svo sem það hvernig plantan vex. ber brum, blöð og blóm, eftir því hvernig næringarefnin, loft- ið og ljósið verka á hana, hvernig hún lagar sig eftir atvik- unum, snýr sér, beygir sig, vindur sér, opnar blómin og lokar þeim, o. s. frv. Tökum t. d. hvernig vafningsplant- an leitar að stoð til að vefjast um: vex fyrst beint upp dálítinn spöl, þá til hliðar og vindur sig í hring; finni hún enga stoð í fyrstu umferð, fer hún aðra stærri; finni hún enn enga stoð, fer hún til jarðar og skríður um skeið, lyftist á ný og þreifar á sama hátt og fyr; finni hún þá stoð, vefur hún sig um hana meðan hún endist, leitar upp fyrir endann á sama hátt og fyrst, og skríður á ný, ef hún finnur ekki stoð. Alt hennar atferli virðist benda á skynjan og hvatir. Fechner hugsar sér að sálarlif plantnanna sé hrein skynjun, líkt og hjá nýfæddu barni, án allra endurminn- inga og án hæfileika til þess að sjá fram í tímann. Plantan lifir þá algerlega í líðandi stundu. En þrátt fyrir það getur þetta skynjanalíf verið með miklum krafti og líklega nær það hæst þegar plantan blómgast. Af því að plantan er svo niðursokkin í það að vaxa og blómg- ast, af því að hún verður löngum að v a x a þangað sem hún þarf að ná, í stað þess að dýrin geta f 1 u 11 sig þangað, þá þykir Fechner ekki ólíklegt, að hún hafi að- kenningu þessa vaxtar eins og vér hreyfinga vorra, og gæti hún þá af allri sálu sinni tekið undir með Stephani G. Stephanssyni: „Sæla reynast sönn á storð sú mun ein: a ð g r ó a“. Það er auðvitað ekki gott að gera sér í hugarlund hvern- ig skynjunum plantnanna er varið. En mundu þær ekki með rótaröngum sínum bragða næringarefnin sem þær draga úr jörðunni. Þær lifa á þeim efnum er dýrunum er varnað að njóta, og margt yrði ósmakkað, ef plönturn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.