Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1914, Side 88

Skírnir - 01.08.1914, Side 88
312 Hafa plönturnar sál? Engin skynlaus vél getur v a 1 i ð, eða 1 e i t a ð að því* sem hana vantar, en það virðast plönturnar gera. Sóldöggin er fræg fyrir það að hún »rænir og deyðir dýrin smá«. »Blöð hennar eru útbreidd, bláðkan nærri kringlótt með löngum kirtilhárum á efra borði, einkum á röndunum, og er slímdropi á hverjum hárbroddi. Þegar smáskordýr, t. d. mý, festa sig í slíminu á einu hárinu, beygja hin sig að því til að halda því fastara. Lætur það þannig líf sitt, leysist upp í slíminu og plantan sýgur i sig þau efni úr því er hún getur notað«. Ef nú stærra skordýr sezt á eitthvert blaðið en það getur valdið, t. d. fiðrildi, þá ráðast hin blöðin að því með samtaka hreyf- ingum. Stundum hjálpast öll blöðin að, nema þau allra yngstu, og jafnvel fjarstu blöðin teygja sig í áttina. Þau> veita hvert öðru »slíkt sem hönd hendi og fótur fæti«. Slík- ar samtaka hreyfingar er laga sig eftir ástæðunum þykja benda á sálarlíf. Þá nefna þessir plöntufræðingar ýms dæmi þess hvernig plöntur breyta lífstörfum sínum og háttum á hag- kvæman hátt eftir þvi sem lífskjörin breytast, en þau efni eru flest svo flókin, að eg get ekki farið út í þau frekar.. Eg get þó ekki stilt mig um að minna á sögu sem franska skáldið og heimspekingurinn Maeterlinck segir í bók sinni um »vit plantnanna« af aldargömlu lárviðartré, er hann sá í gljúfrum nokkrum á Suður-Frakklandi. Storm- urinn eða þá einhver fuglinn hafði flutt fræið utan í klett sem reis lóðréttur eins og veggur yfir ferlegu gljúfrinu. »Þarna var tréð fætt tvö hundruð metrum fyrir ofan vatns- fallið, aflukt og einmana, innan um steinana heita og ófrjóa. Frá fyrstu sturd hafði það sent blindar ræturnar í langa og erfiða leit eftir torfengnu vatninu og eftir gróð- urmold. En það var nú ekki annað en arfgeng fyrir- hyggja trjáteguhdar, sem þekti suðræna þurkinn. En tein- ungurinn ungi varð að leysa úr efiðara og óvæntara við- fangsefni. Hann kom út úr lóðréttum vegg, svo að ennið vissi ofan í gljúfrin í stað þess að hefjast mót himni. Hann hafði því, þrátt fyrir vaxandi þunga greinanna, orð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.