Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 89

Skírnir - 01.08.1914, Page 89
Hafa plönturnar sál? 3ia ið að breyta um fyrstu stefnu sína og vægðarlaust að beygja forviða stofninn rétt þar sem hann kom út úr berginu og halda þannig hinni þungu laufkrónu upp í himinblámann — eins og sundmaður sem heldur upp höfð- inu — með óþreytandi vilja og atorku. Um þennan lífs- hnút hafði síðan öll viðleitni, öll orka, alt vakandi og frjálst hugvit trésins snúist. A olnboganum ferlegum og ofvöxnum mátti sjá hverja af annari áhyggjur trésins, sem kunni að læra af áminningnm regns og storma. Ar eftir ár þyngdist laufhvelíingin og hirti ekki um annað en að breiða úr sér í ljósinu og hitanum, en hulin meinsemd nagaði innan arminn raunamædda, sem bar hana uppi. En af einhverri eðlishvöt höfðu þá tvær sterkar ræturr tveir loðnir strengir, vaxið út úr stofninum meir en tveim fetum ofan við olnbogann og fest hann við klettavegginn. Var það neyðin sem knúði þær fram, eða voru þær ef til vill framsýnar og biðu frá upphafi eftir hættustundinnir til að koma þá með tvöfalda hjálp? Eða var það ekki annað en heppileg tilviljun?«. Loks má nefna það að fleiri og fleiri af þeim lögmál- um sem lífeðlisfræði og sálfræði mannanna fjallar um, virðast einnig eiga við um plönturnar. Francé telur upp í einni bók sinni (Pflanzenpsychologie als Arbeitshypothese der Pflanzenphysiologie — Stuttgart 1909) 21 atriði þar sem svipað virðist ákomið með mönnum og plöntum. Eng- inn veit hve margt kann þar að finnast líkt með skyldum áður en líkur, því þessar rannsóknir eru enn í bernsku. Hvað eigum við þá að hugsa um það, hvort plönturn- hafi sál eða ekki? Eg hefi reynt að sýna að ýmislegt virðist benda í þá átt, að þær séu gæddar einhverju sál- arlífi, og að þess vegna fleiri og fleiri hallist að þeirri skoðun upp á síðkastið. Auðvitað geta þeir ekki s a n n- a ð það að plönturnar hafi sál, og það verður líklega aldrei gert. Þeir sem því vilja hallast á þá sveif að neita því, þeir verða aldrei hraktir, ekki fremur en ef þeir halda að þeir einir séu gæddir sál. í þessu efni er því hverjum frjálst að trúa því sem honum fellur bezt. Trúnni eiga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.