Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1914, Side 97

Skírnir - 01.08.1914, Side 97
Ritfregnir. Goðafræði Xorðmanna og íslendinga eftir heimildum. Samið hefir Finnur Jónsson. Gefin út fyrir framlag úr sjóði Margrótar Lehmann-Filhés af hinu ísl. Bókmentafélagi. Reykjavík 1913. Þessi norræna goðafræði Finns Jónssonar ber sama nákvæmnis og traustleikasvipinn eins og öll önnur rit höfundarins. Hann þekkir efnið út í æsar innan þeirra takmarka, er hann sjálfur setur riti sínu af ásettu ráði. En takmörkin eru þau, að það er goða- fræði Norðmanna og íslendinga eins og hún kemur fyrir í f o r n- um heimildum, sem hann ætlar sór að gera grein fyrir. Aftur á móti gefur hann lítinn gaum að þeim rannsóknarleiðum og nið- urstöðuatriðum, sem trúsöguvísindin hafa leitt í ljós með því að bera saman goðafræði Norðurlanda við önnur forn trúarbrögð og við þjóðtrú nútímans. Eflaust stafar þetta af því, að höfundurinn er ekki sérlega trúaður á, að úr þeirri átt verði að nokkru ráði brugðið birtu yfir efnið, og telur þess víst litlar vonir, að finna megi nokkur þau atriði f hinurn fjölbreytta þjóðsagnasæg nútímans, er með nokkurn veginn óyggjandi vissu verði talin til trúbragða feðra vorra, fram yfir það, sem þegar er skráð í fornritunum. En innan þeirra marka, er höf. hefir valið sór, gjörtæmir hann svo að segja efnið út í hörgul; hann rekur ekki einungis frásagnir helztu norrænna heimildarita — eddukvæðanna og Snorra-Eddu —, heldur tilfærir einnig jöfnum höndum ummæli erlendra höfunda um goðatrú Germana, alla leið frá Cæsar til Adams Brimabiskups. Efni bókarinnar er skipað niður eftir þeirri fyrirmynd, er fyrst kemur fram í Völuspá og Snorri notar síðar í Eddu, þannig að goðsagnirnar eru látnar taka við hver af annari, að svo miklu leyti sem unt er, í samfeldri tímaröð, sem hefst með sköpun heimsins og frásögninni um gullöldina, tekur þvf næst yfir »nútímann«, þar sem dauði Baldurs er hinn geigvænlegi gæfusviftir í lífi goða og manna, og lýkur með tortíming heimsins og endurnýjungunni. í 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.