Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 102

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 102
326 Ritfregnir. hinar helztu, er tengja saman ættir núlifandi manna viS landnáms- ættirnar. t>að má vera öllum þeim ljóst, er nokkuð hafa fengist við ætt- fræðisrannsóknir og þess háttar, hvílík feikna vinna liggur í bók þessari, enda hygg eg að meiri vinna liggi í fáum bókum, er hér hafa komið út hin síðari ár. Hefir höf. sýnt alveg dæmafáan áhuga á þessu starfi sínu, og unnið ættfræðinni mikið gagn því að hann hefir grafið upp ýmsa ættliði og ný sambönd við kunnar ættir, er áður voru með öllu óþekt, og þótt hór sóu aðallega skagfirzkar ættir raktar, þá eru Skagfirðingar vitanlega margir hverjir ættaðir víðsveg- ar að af landinu, og gefur bókin þar af leiðandi ýmsar mikilsvarð- andi upplýsingar um ættir manna í öðrum héruðum. En þess geng eg eigi dulinn, að víða mun ættfærslan vera bygð á senni- legum getgátum, en eigi á fullri vissu, án þess þó að þess sé getið, sem hefði þó verið nauðsynlegt til þess, að þeir er nota bókina, gætu gengið úr skugga um, hvort fyrir þessu sóu óyggjandi beim- ildir eða eigi, og nauðsynlegt verið að víðar hefði heimilda verið getið neðatimáls en gert hefir verið. Ættir núlifandi manna, þeirra er bókin getur, eru raktar á þann veg, að karlleggur er rakinn svo langt sem kunnugt hefir orðið, en jafnhliða eru ættir hlutaðeigandi kvenna raktar aliítarlega, en venjulega er sú ættfærsla allflókin, svo hætta mun verða á, að ýmsum muni veitast full erfitt að átta sig á henni. Sá ljóður er og á ættfærslunni, að víða er vÍBað til þess, er síðar átti að koma, en a hinum tillvitnaða stað er ekki framar rakið, heldur er þar aftur vísað til enn annars staðar. Það er og of algengt, að á hin- um tilvitnaða stað finst það ekki sem til var vísað, og hefir höf. leiðrétt aftan við bókina allmikið af þessum röngu tilvitnunum, en þó hvergi nærri til hlítar. Ef höf. hefði gætt þess að vísa aldrei til þess er ókomið var, heldur að rekja ættina, þar sem hún kom fyrst fyrir, og að vísa jafnan til þess er áður var komið, þá hefði mátt komast að mestu hjá þessu, og ekki sízt var full þörf á að gæta þessa uákvæmlega, þar sem bókin var ekki fullbúin, þá er byrjað var á prentuninni, heldur var handritið jafuóðum sett í prentunina og það var skrifað, svo að oft hefir verið vitnað til þess, er ekki einungis var óprentað heldur einnig óskrifað. A höf. því sínu góða minni að þakka, að ekki hafa fleiri rangar tilvitnanir komist í bókina, en raun hefir þó á orðið. En þrátt fyrir ýms missmíði er á bók þessari eru, þá mega allir þeir, er ættfræði unna, vera höf. þakklátir fyrir unnið starf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.