Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Síða 105

Skírnir - 01.08.1914, Síða 105
Útlendar fréttir. Heimastjórn fra. Lagafrumvarp um heimastjórn íra hefir nú’ verið samþykt þrisvar í neðri málstofu enska þingsins, og verður því að lögum, hvort sem efri málstofan samþykkir það eða ekki. En jafnframt því, sem frumvarpið verður lagt fyrir efri málstofuna, hefir stjórnin ákveðið, að leggja þar fram frumvarp til fylgilaga við heimastjórnarlögin, er veita eiga Ulsterbúum undanþágu frá lögun- um, eða að minsta kosti mörgum hóruðum í Úlster, þar sem mót- mælendatrúarmenn ráða mestu. íhaldsflokkurinn enski hefir barist með miklu kappi gegn heimastjórnarlögunum, og af mótmælenda- trúarmönuum í Úlster hefir þeim verið mótmælt af slíku áfergi, að þeir hafa hótað uppreisn, ef þeim væri ætlað að lenda undir lög- gjafarvaldi hins væntanlega írska þings, og viðbúnaður til fram- kvæmda á þeim hótunum hefir verið mikill. Eftir því sem nær leið fullnaðarúrslitum málsins i neðri málstofu enska þingsins, urðu uppreisnarógnanirnar háværari og háværari í Úlster, og átti með því að hræða stjórnina og þingið frá því, að láta frumvarpið ganga fram. En Asquithsstjórnin hefir ekki látið undan, og hefir þó átt í megnum vandræðum út af þessu. Aðalforingi Úlstermanna í þess- ari deilu er Sir Edward Carson. Fann hefir gengist fyrir sjóðs- stofnun meðal Úlsterbúa til þess að standast kostnað af uppreisn, og náð saman til þess miklum fjárhæðum. Sjálfboðaherlið hefir verið myadað þar með miklum gauragangi, og vopn hafa verið flutt inn í landið. Irland er að stærð 83,810 ferkilóm. og íbúatala þar 4T/2 milj. Landið skiftist í fjóra landsfjórðunga, og er Úlster nyrzt, Leinster austast, Munster syðst og Connaught vestast. Landsfjórðungunum er aftur skift í greifadæmi. Úlster er 22,189 ferkílóm. og íbúa- tala þar nær 2 miljónir, og er rúm 1 miljón þar af mótmælenda- trúar, en þar fyrir utan er kaþólsk trú ráðandi á írlandi. Það er mótmælenda-trúarflokkurinn, sem risið hefir upp gegn heimastjóru-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.