Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 107

Skírnir - 01.08.1914, Page 107
Útlendar fréttir. 3tíl iþingsins og senda fulltrúa þangað. Þetta bráðabirgða-ákvæði skyldi standa fyrst um sinn í 6 ár, en að þeim liðnum skyldi sú stjórn, sem þá færi með völdin, greiöa úr málinu eins og bezt þætti henta. írski flokkurinn í þinginu hafði fallist á þetta, en íhaldsmenn vildu ekki taka því, en heimtuðu, að málið yrði borið undir kjósendur við nýjar kosningar. Var svo heimastjórnarfrum varpið samþykt til fullnustu í neðri málstofunni, eins og áður segir, með miklum at* kvæðamun. En jafnframt 1/sti stjórttin yfir því, að um leið og frumvarpið yrði lagt fyrir efri málstofuna kæmi þar fram frumvarp til fylgilaga við það, og þar yrðu settar þær tilslakanir, sem gerð- ar yrðu fyrir Ulsterbúa frá lögunum. Stendur við þetta nú En í Irlandi er konún upp ný hreyfing, sem ógnar með almennii upp- reisn frá írska flokksins hálfu, ef heimastjórnarlögin, sem samþykt hafa verið, komi ekki í gildi. Þjóðernisflokkurinn írski, með for- ingja sinn Redmond í broddi fylkingar, rís þar upp gegn Úlster- mönnunum og mótmælir því, að þeir verði til þess að hindra það, að Irland fái það stjórnarfyrirkomulag, sem mikill meiri hluti landsmanna óskar eftir. Óeirðir í Mexíkó. Síðau Diaz forseti var flæmdur burt frá Mexíkó, hefir aldrei lint þar róstum og styrjöldum. Eftir morð Maderós forseta hefir Huerta hershcfðingi hangið þar við völd, en alt landið logað í uppreisnarbáli. Helztu foringjar uppreisnarmanna heita Villa og Carranza, báðir hershöfðingjar. Hafa þeir haldið uppi stórum herflokkum móti stjórninni, telja Huertu fara ólöglega með völdin og heimta, að hann víki sæti, enda var hann aldrei lög- lega kosinn forseti, heldur tók hann við til bráöabirgöa eftir Maderó, en kosning á forseta, er fram fór nokkru síðar, varð ógild, og Hu- erta hélt völdunum þá upp á sitt eindæmi. Stjórn Bandaríkjanna hefir eigi heldur viljað viöurkenna hann lögmætan forseta eða stjórn hans lögmæta stjórn. Nú er því svo varið, að ýmsir útlendir menn eiga miklar eignir í Mexíkó, í fyrirtækjum o. s. frv., einkum þó Bandaríkjamenn, og þótti þeim alt það eins og í hers höndum, meöan ástandið væri svo, að alt logaði í uppreisn og stjórnin gæti ekki friöað landið. Var þetta sífelt kært fyrir stjórn Bandaríkj- anna, en samkvæmt Monroereglunni heimtar hún, að ríki utan Ameríku láti mál Mexíkóríkis afskiftalaus, en heldur því fram, að það só sitt verk að taka þar í taumana, ef með þurfi. Fór nú svo, að Bandaríkjastjórn þóttist verða að hlutast til ■um óeiröir,. sem urðu í hóraðinu kringum Tampico, sem er hafn- arbær á austurströnd Mexíkó, og eru þar olíunámur miklar, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.