Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 102

Skírnir - 01.01.1916, Page 102
102 Ritfregnir. Skirnir. ■eins og próf. F. j. hefir áður ætlað. B. Sv. hefir tekið vísuhelm- inginn svo saman: Bilgjarn hringnjörðr laust á herðar Birni blunda (fyrir Geirmund) horni — varat hrynþorn. Þetta virðist miklu nær og með þeim hætti má skilja, að mönnum hafi þótt »gaman at« vísunni. Það er óneitan- lega broslegt, er skáldið telur Þorgils svo bilgjarnan, að hann lýstur á herðar Birni blunda, ekki með b r y n þ o r n i (þ. e. sverði), heldur með horni, er hann hygst að hefna Geirmundar. Rúmið leyfir ekki að fara nánara út í þessi efni hér, og væri þó enn á margt að minnast. Yfirleitt virðist Benedikt hafa verið mjög heppinn í skýringum sínum á v/sunum og komist nær hiim rótta en aðrir, sem við þær hafa fengist; en að jafnaði eru vís rurnar í Sturlungu ekki myrkar nó torskildar. Að endingu fylgir nafnaskrá yfir alla Sturlungu. Eg hefi ekki ikannað hana. En só þó, að lagfært ei ýmislegt, sem miður var rétt f hinum fyrri nafnaskrám við Sturlungu og enn fremur hefir höf. víða sett dánardægur og dánarár manna í svigum við nofn þeirra, og er það til mikilla bóta. Yfirleitt virðist þessi útgáfa Sturlungu vera útgefendunum til sæmdar og bera af öðrum alþýðuútgáfum fornrita vorra. Páll Eggert Ólason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.