Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 106

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 106
106 Island 1915. Sklrnir. sarnþykt voru lög um bráðabirgða verðhækkunartoll á útfluttum fslenzkum afurðum og önnur lög um dyrtíðaruppbót á launi>m lágtlaunaðra embættismanna og sýslunarmanna í þjónustu landsins. Hafði starfsfólk landssímans krafist launaviðbótar og bótað verk- falli, ef þær kröfur yrðu ekki teknar til greina. Varð þetta til þess, að þingið samdi lög gegn verkfallshreyfingum hjá þeim, sem vinna i þarfir hins opinbera. Deilurnar um d/rtíðarráðstafanir, bæði á alþingi og í blöðunum, hafa valdið því, að nokkur kur hefir komið upp milli sveitamanna annars vegar og kaupstaðafólks og sjómanna hins vegar, eða stéttametingur um framlög til almenn- ings þarfa. Nú við áramótfn er reynslan sú, að ástæðurnar eru alment með bezta móti, einnig í kaupstöðunum, þrátt fyrir d/rtíð- ina. Ber /mislegt til þess. í fyrsta lagi hefir kaup verkafólks verið hækkað nokkuð frá því, sem áður var, og í öðru lagi hefir atvinna verið meiri og jafnari þetta ár en áður. Fleiri hafa og orðið til þess en að undanförnu að taka þátt í framleiðslunni úr sjónum vegna þess, hve arðvænleg hún hefir verið þetta ár. Há- setar á þilskipum, sem ráðuir eru upp á hlutdeild í aflanum, hafa •fengið hærri laun en áður vegna þess, að meira hefir aflast, og -kaupafólk úr kaupstöðum, sem unnið hefir til sveita, hefir fengið ;bærra kaup en venja er til. Alt þetta hefir miðað til þess að jafna nokkuð þann halla, sem annars hefði orðið af hinni miklu verðhækkun á öllum nauðsynjavörum, svo að hann hefir ekki orðið eins tilfinnanlegur þeim, sem hann einkum kemur niður á, og ætla mætti, þegar á hana er litið út af fyrir sig. í árslokin nú höfðu færri leitað fátækrastyrks í Reykjavík en um sama leyti á undan- förnum árum. Alþing kom saman þetta ár 7. júlí. Stafaði drátturinn á sam- komu þess af undangengnu þófi uin staðfesting stjórnarskrár og fána. í fróttum frá síðastliðnu ári er sk/rt frá horfum þeirra mála í ársbyrjun 1915 og frá upphafi deilu þeirrar, er hófst út af fram- komu ráðherra Islands í ríkisráði 30. nóv. 1914. Framan af árinu var sú deila aðalviðfangsefni stjórnmálaflokkanna og blaðanna. Var því haldið fast fram af hálfu Heimastjórnarflokksins, að staðfest- ing stjórnarskrárinnar yrði ekki látin stranda á þeim ágreiningi, sem komið hafði fram í ríkisráðinu 30. nóv. milli konungs og ráðherra íslands, og hélt hann því fram, að stjórnarskráin yrði lögð fyrir konung til staðfestingar áður en næsta reglulegt alþingi kæmi saman, með því að svo er fyrir mælt í lögum, að þau lög frá al- þingi, sem ekki hafa náð konungsstaðfestingu þegar næsta reglu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.