Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 68
68 Draumur. Skírnir. hræðslunni, halda henni fyrir framan aðrar hugsanir mín- ar, það voru síðustu forvöð.« »Skelfing hefirðu tekið út í svefninum«, sagði eg, »eg 'held helzt að þessi draumur hefði engin áhrif haft á mig.« »Eg gat samt ekki lengi haldið þeirri hugsun,« sagði Pálmi, »hún þoldi ekki að endurtakast, og eg varð aftur undir í viðureigninni við dauðaóttann. Eg fór að reyna að biðja guð, en hugur fylgdi þar ekki huga, því eg þekti ekki guð, trúði því ekki að hann gæti gert neitt fyrir mig. í vöku hefir mér fundist eg geta trúað á kraft bænarinnar, en þarna í draumnum var eg alveg trúlaus«. »Og þá kom læknirinn inn. Hann leit á mig. Nú, það er svona, sagði hann, hann er að skilja við. — Eg rauk upp í rúminu. — Þér ljúgið, sagði eg, eg man hvað eg átti bágt með að tala, tungan vafðist mér um tönn, eg "var eins og þrumu lostinn af skelfingu, mér fanst sálin vera i ógurlegustu kvölum, en likaminn óviðkomandi hlut- ur utan við hana. Mér fanst líkaminn vera dauður og sálin vera að deyja. Þér ljúgið hvíslaði eg, eg er ekki að deyja, eg er frískur. hefi aldrei getað hugsað betur — þarf að skrifa, skrifa og verða frægur. — Eg fann hvernig hræðslan þrengdi sér að mér, þung, þung, alt var fult af henni kring um mig, loftið var þykt svo það komst ekki upp í mig og hugsanirnar rákust á hana — þessar hugsanir, sem eg hafði verið íað leita að, sem áttu að gera mig frægan, þær rákust á hana og duttu niður i sjálf- ar sig, eyðilagðar um aldir alda. — Skrifa, skrifa og verða frægur,— verða frægur, lifa, lifa! og eg vaknaði.« Pálmi settist niður og lét í pípuna sína. Hann fór hægt að því. Hann settist niður eins og hann væri dauð- þreyttur, augabrýnnar voru dálítið ofar en vant var, var- irnar skulfu dálítið — það voru drættir í andlitinu, sem eg hafði séð þar áður og skildi nú hvernig stóð á. Aug- un voru stærri en vanalega, augasteinarnir sýndust miklu stærri. Hann sat þegjandi stundarkorn og hélt á pípunni, svo tók hann eldspýtur, kveikti í henni og leit á mig bros-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.