Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 28
28 Lesturinn og sálarfræðin. Skírnir.- Eu hvernig er nú varið meðvitund lesarans um efnið' sem liann les um? Yflr það hafa tilraunir seinni ára brugðið nokkru ljósi. Margt er þó enn óljóst íþessuefni,. cnda má ekki búast við að öllum sé eins varið. Méðvit- und lesarans breytist og með hverju augnabliki, eftir því hvað hann les og hvernig hann er fyrirkallaður. Þegar menn reyna að lesa einhverja alkunna setn- ingu eða orðtæki í snarsjánni, ber það við, að þeir skilja undir eins hugsunina, án þess að hugmyndirnar sem svara til orðanna hvers fyrir sig komi fram í hugann. Oft geta menn þá eftir á veitt því eftirtekt, hvernig þess- ar hugmyndir koma fram hver af annari. Svipuð verður i'eynslan er vér lesum hart um eitthvert auðvelt efni. Vér fáum þá oft engar sérstakar hugmyndir, og vit- um þó upp á hár hvað meint er. Það er þvi mikill mis- skilningur, að halda að hugur lesarans sé eins konar óslit- in kvikmyndasýning. Huey gerði tilraunir um þetta með þeim hætti, að liann tók tvær greinar, sína um hvort efnið, klipti orð fyrir orð úr þeim, límdi sitt orðið á hvert spjaldið, rugl- aði þeim og sýndi síðan hvert orð 4 sekúndur. Atti les- arinn að þeim liðnum svo að segja hvaða hugmyndir orð- ið hefði vakið. Síðar voru sömu greinar sýndar þannig, að línurnar voru límdar saman, hver aftan i aðra i réttri röð, og les- arinn svo látimi lesa áfram eitt orð eða setningu i senn á 4 sekúndum og gera síðan sömu grein og um einstöku orðin. Slíkum tilraunum má og haga þannig, að einstök orð eða setningar eru lesnar upp og áheyrandinn látinn segja samstundis hvað honum kemur i hug. Að skýra frá þessum tilraunum í einstökum atriðum yrði of langt mál, enda geta þeir sem vilja gert þær sjálflr. Býst eg við að margan muni þá furða, hve litið af ákveðnum hugmyndum ýms einstök orð og jafnvel heilar setningar kalla fram í hugann, og það eins þegar vér skiljum vel. Þráður hugsunarinnar er oft spunninn úr efni sem mjög erfitt er að handsama og lýsa í orðum.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.