Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 40
40 Röntgensgeislar. Skirnir.- Meltingarfærin. Geislaskoðun á maga og þörm- um er mörgum erfiðleikum bundin, enda eru meltingarfærin það svið líkamans, sem R-læknunum einna síðast tókst að ráða við. Vélindi, magi og garnir eru ósýnilegir hluíir á R-myndunum, nema gripið sé til þeirra ráða, að láta sjúklingana neyta fæðu, er kasti sterkum skugga á mynda- plötuna. Þetta er sú krókaleið, sem hugvitsömum vís- indamönnum hefir hugkvæmst eftir margra ára til- raunir. Baríum og vismút eru efni, sem hræra má saman við graut og gefa sjúklingum að eta; duft þessi gera það að verkum, að fæðan og meltingarfærin koma- fram á R-myndaplötuna sem greinilegur skuggi. Nú getum við rakið leið fæðunnar frá því að sjúkl- íngurinn kyngir henni og þangað til liún er komin allar götur niður i endagörn. Við látum sjúklinginn fá sér vænan baríum-grautarspón, setjum vélarnar í gang til þess að geta gegnlýst vélindið, gefum sjúklingnum merki þegar hann á að renna niður grautnum og sjáum svo skuggamynd — lifandi mynd — af þvi, hvernig munn- fyllin færist ofan vélindið. Allar R-lýsingar verða að gerast í koldimmu herbergi. Á heilbrigðu fólki gengur þetta viðstöðulaust. En séu þrengsli einhverstaðar — venjulega vegna krabbameins í vélindinu — sést að fæð- an nemur þar staðar, en kemst svo misjafnlega fijótt í gegn, eftir því hvað þrengslin eru mikil. M a g a s j ú k d ó m a r. Nú er fæðan komin ofan í m a g- ann. Fyr á tímum leituðu sjúklingar alt af meðalalækna, ef ólag var á meltingunni; nú er öldin önnur. Á vorum tímum eiga margir þessara sjúklinga heima hjá skurð- læknunum; skurðlækningar á mögum mannanna eru marg- víslegar; ef þrengsli eru í vjelindinu svo að fæðan kemst ekki eðlilega leið ofan í magann, er stundum rist á magál sjúklingsins og gert op á magann til þess að koma megi fæðu þar inn; sé maginn siginn, er hann saumaður upp; ef um magasár er að ræða eða krabbamein, er reynt að skera það burt; séu þrengsli í neðra magaopinu, er mynd- aður nýr gangur milli maga og garna. Enginn góður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.