Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 51
Draumljóð. Ókunnugt er mér um það, hvort draumljóð eru sér- eign vor íslendinga, eða þau eru alþjóðaeign. Hitt er á allra viti, að jafnlangt og sagnir ná aftur í tímann hefir ósjaldan brytt á því, að menn hafi dreymt vísur og stef, er þeir annað tveggja hafa sjálfir kveðið í svefni eða aðrir kveðið við þá. í »Þjóðsögum« Jóns Árnasonar og víðar í sagna- og fræðiritum er þó nokkuð prentað af draumljóðum, en þó mun það sanni nær, að miklum mun fleira er til í munn- mælum manna á milii. Álít eg það vel þess vert, að slíku sé til haga haldið og komið á framfæri, og í því skyni er það, að eg hefi tínt saman fáeinar draumvísur, er eg hygg að ekki hafi verið prentaðar fyr, og hér fara á eftir, ásamt þeim tildrögum er að þeim liggja. Ekki skal eg þreyta góðfúsan lesara á bolla- leggingum um það hvaðan mönnum koma slík ljóð, tel það ekki á mínu færi að ráða þær d u 1 r ú n i r; sömu- leiðis tek eg það fram, að það eru að eins örfáar af þess- um vísum, er eg tek ábyrgð á að séu í raun og veru draumljóð, þó eg fyrir mitt leyti trúi því að svo sé, þá má vel vera að þetta séu þjóðsagnir einar eða sjálfráður skáldskapur. Eg hefi snapað þetta sitt úr hverri áttinni og sel það ekki dýrara en eg keypti. Það er ekki ótítt að draumvísur séu skothendar og lélega kveðnar, en sannast að segja hefi eg fremur sneitt hjá að taka þær í þetta litla safn, þó mér hafi borist þær í hendur, en haldið mér við þær einar, er mér hafa virzt 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.