Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 104
104 Island 1915. Skírnir- upsa í aflanum, en það bætti um, að hann var nú einnig í háu verði. í júlíbyrjun fóru flest botnvörpuskipin á síldveiðar við Norðurland,. og var það þó eigi glæsilegt í upphafi, þar sem alt var fult af ís fram um miðjan júlí. En svo fór, að síldaraflinn varð mikill hjá öllum fjölda skipanna og hjá einstöku skipum afburða góður. Til- kostnaðurinn við þessa veiði var nú tilfinnanlega hærri en nokkru sinni áður, en síldin altaf í háu verði, og fór þó verðið mjög hækk- andi, er á leið, svo að síld hefir aldrei komist í annað eins verð og nú, eða neitt nálægt því. Árangurinn af síldveiðinni varð því sérstaklega góður, og er það í fyrsta sinn, að kunnugra sögn, sem íslenzku botnvörpuskipin hafa í heild sinni grætt verulega á þeirri veiði. Skipin komu heim frá síldveiðunum í lok september og hættu þá flestöll veiðum um hríð og fóru í vetrarlægi. En þau. fáu skip, sem þá fóru út á þorskveiðar og seldu afla sinn í Eng- landi, munu hafa grætt á því. í byrjun desember fóru flest skipin út aftur og veiddu í salt. Flest af þeim aðeins eina ferð, og varð aflinn fremur lítill vegna ógæfta þá við Vesturland. En í miðjum desember breyttu öll þessi skip til og fóru að afla í ís. Fengu. þau þá mjög fljóttekinn afla og seldu hann í Englandi fyrir hærra verð en nokkru sinni hefir áður þekst. Árið hefir yfirleitt verið mjög gott fyrir botnvörpungaútvegiun, enda þótt tillit sé tekið tii þess, að tilkostnaður við hann er miklu meiri nú en nokkru sinnf áður. Á árinu hafa bæzt við 4 nýir botnvörpungar, 2 í Reykja- vík og 2 í Hafnarfirði; einn er í smíðum og kaup ráðgerð á þrem- ur þar fyrir utan. — Þilskipin, sem út hefir verið haldið frá Suðurlandi, eru lítið eitt færri ea næsta ár á undan, en afli þil— skipanna yfirleitt mun vera þriðjungi meiri nú en í fyrra. Vélbáta- aflinn hefir og verið mjög mikill kringum alt land. Ný hreyfing hefir komið upp á árinu í vólbátaútgerðinni. Menn eru að fá sór. miklu stærri báta en áður og þykir það gefast betur. Þessa stærri vólbáta geta menn einnig notað til síldveiða. Þeir eru 30—40 tonn, með 50—60 h.a. vólum. Þeir eru smíðaðir ýmist í Noregi eða Dan- mörku og eiga ísfirðingar og Eyfirðingar þegar nokkra, en margir eru í smíðum, þar á meðal, að sögn, 8—10 fyrir Reykvíkinga. í atvinnurekstri og verzlun er árið 1915 mesta veltiár, sem yfir ísland hefir komið, bæði til lands og sjávar. Verð á útlend— um vörum hefir reyndar verið miklu hærra en að undanförnu. En verðhækkunin á innlendu vörunum hefir þó verið miklu meiri en því nemur. Allir framleiðendur, til lands og sjávar, hafa stórgrætt*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.