Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 24
24 Lesturinn o<r sálarfræðin. Skirnir.. Ein skoðunin er sú, að vér lesum ekki heil orð og: ekki heldur alla stafi. í hverju orði, lieldur sjáum í raun og veru aðeins nokkra stafi, sem auðkenna orðið og kalla mætti »kennistafi«, hinum bætum vér við frá sjálfum oss, því að tilraunir sýna, að menn lesa orðið í snarsjánni, ef kennistafirnir eru þar, þótt hina vanti eða aðrir séu settir í staðinn. Þannig mundu menn eflaust lesa hrngr, gll, svrdgi, fllibjlr, og einkennilegt er það, að menn sjá oft eius skýrt þá stafina sem vantar, eða sýnist réttur stafur vera þar sem rangur er, svo sem þegar mönnum sést yfir prentvillur. Fyrsti stafur hvers orðs er nálega ávalt kennistafur, t. d. mundu fáir sjá að ugu ætti að vera augu eða að ygi ætti að vera iygi. önnur skoðunin er sú, að vér þekkjum orðin sem heild, af lengd þeirra og lögun, af því að tilraunir sýni að menn geta lesið kunnug orð úr meiri fjarlægð en svo að einstakir stafir verði greindir, enda sé það yfirleitt svo, að vér þekkjum ekki heildina af pörtunum, heldur af form- inu, skipulaginu, vér sjáum ekki að - i o sé 5 eða £ I r u sé K, og vér sjáum ekki i einni svipan að * á að e 1 vera lestur. Þriðja skoðunin fer bil beggja hinna. Hún játar að' vér þekkjum orðin að miklu leyti af »kennistöfum«, en leggur þó mikið upp úr heildarsvipnum. Orðið fær ein- mitt svip, lögun og liðamót eftir hæð, breidd og lögun stafanna, sem í því eru; orð eins og t. d. mannamunur, góugróður, lítilsvirða, náttgalakliður, þjóðvaldsstjórn hafa hvert sinn svip. Sannleikurinn mun nú vera sá, að sín ,af þessunv skoðunum kemur heim í hvert skiftið. Vér lesum ekki altaf eins, stundum þekkjum vér orðið aðallega af »kenni- stöfunum«, stundum sem heild, stundum í liðum. Því kunnari sem orðin eru eða lesmálið auðveldara, því meir þekkjum vér orðin af svipnum einum, en þegar orðin eru ókunn eða erfið, verður lesturinn likari því sem á séir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.