Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 88

Skírnir - 01.01.1916, Page 88
88 Ritfregnir. Skírnir.- skipun enn að sjá út þingstað. — Mjög er það og vafasamt, að- Loftur ríki Guttormsson hafi »haft í skjaldarmerki sínu hvítan val í bláum feldi« (183. bls.), þó að það sje sögn Jóns Gizurarsonar eða, rjettara sagt, áliktun, dregin af því, að afkomendur Lofts í' kvennlegg, sinir Jóns Magnússonar á Svalbarði, höfðu þetta skjaldarmerki (sbr. Safu til s. ísl. I. 672.—673. bls.). Yíst er það, að innsigli Lofts er enn til firir brjefum og að í því er, ekki valur, heldur ormur (sbr. Aarb. f. nord. oldk. og hist. 1914, 185. bls.). Þetta og því um líkt, sem jeg og aðrir höfum fundið að efni’ bókarinnar, er alt mjög smávægilegt og rírir als ekki gildi bókar- inuar í heild sinni, enda má laga það með einum pennadrætti í> nirri útgáfu. Prentvillur eru ekki sjerlega margar, enn þó nokkrar; einna meinlegust er »2« firir 3 á 333. blaðsíðu neðst. Á formálanum sjest, að bókin er sjerstaklega ætluð til kenslu. í hinum æðri mentastofnunum vorum, enn að höf. hefur þó jafm framt haft þarfir íslenskrar alþíðu firir augum. Um það hefur orð- ið ágreiningur, hvort bóki.i sje hentug skólabók. Þ. H. B. finnur það að henni, að hún sje of löng firir mentaskólanemendur og of mikið teigt úr sumum köflum, enn of fljótt farið ifir sögu í síðasta' þættinum, um sögu 19. og 20. aldarinnar. Aftur á móti hefur skólastjóri kennaraskólans, herra Magnús Helgason, sagt í mín eiru, að hann hafi notað bókina við kenslu í kennaraskólanum, það sem af er vetrinum, og felt sig vel við hana ; telur hann bókina mjög vel við hæfi kennaraskólanemenda og ágæta sem handbók firir kennara til hliðsjónar við kenslu í barnaskólum, ef þeir kunna að- nota hana rjett. Dissentiunt docti; hjer ber fróðum mönn- um ekki saman, og treisti jeg mjer ekki til að skera úr, hvor þeirra hefur rjettara firir sjer. Enn þó er jeg sannfærður um, að' hinn ágæti sögukennari mentaskólans mundi vel geta með nokk- urri firirhöfn kent lærisveinum sínum eftir þessari bók, slept því' úr, sem honum þikir of aukið, og bætt við öðru, sem honum þikir vanta, og að árangurinn af þeirri kenslu mundi verða miklu betrp þekking enn að undanförnu, þegar kent var eftir hiuum mögru og ófullkomnu ágripum. Hitt játa allir, sem um bókina hafa skrifað, að hún er ágæt alþíðubók, sem á skilið að komast inn á hvert einasta heimili. Þá er Islendingum, söguþjóðinni, illa í ætt skotið, ef þeir taka ekká.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.