Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 77
"Skírnir. Utan úr heimi. 77 Vistafangastjórn hersins sk/rir hervistafangamiðstöðinni frá mánað- . arþörfum hersins af matvælum og jafnar hún svo vistakröfunum niður á sveitafólagin samkvæmt birgðask/rs'um, sem gerðar eru mánaðarlega í hverri sveit. Sérstakar sveitanefndir sjá svo um útvegun birgðanna frá bændum, fólögum og kaupmönnum. Verðið er sett af fastri netnd eftir aðalmarkaðsverði á kornvörum í land- inu. Bæði landbúnaðurinn og kornvöruverzlanir eiga fulltrúa í nefnd þessari. Auk þessarar stofnunar er einnig ríkisinnkaupa stofn- un í Hamborg. Kanpir hún sórstaklega allar þær útlendar vörur sem herinn þarfnast. * * Þjóðverjar byrjuðu með því að setja háverð á brauðkorn. En þegar skortur er á allskonar matvælum, þá er það ekki nóg, held- ur þarf að koma skipulagi á neyzluna. Og e i n a r á ð i ð til að koma því í framkvæmd, þannig að hvorki neyzlan verði of mikil né verðið of hátt, fyrir almenning, er að ríkið leggi löghald á mat- vælabirgðirnar og s k a m t i öllum úr hnefa. Eftir því sem minkað befir um matvæli í Þýzkalandi, hefir þetta náð til fleiri vara, en þar sem því hefir verið komið á, hefir það nægt, þó að menn hafi auðvitað orðið að hafa minna viðurværi en áður. Varla er hóðan af hægt að búast við því, að Þjóðverjar verði .sveltir inni. III, í upphafi ófriðarins leit út fyrir að þýzkur i ð n a ð u r mundi verða hart leikinn í ófriðnum. Atvinnurekendur höfðu ekki búið sig undir ófrið, og var því útlit fyrir, að verksmiðjurnar mundi brátt skorta vöruet'ni þau, sem þær fengu vanalega frá út- löndum, auk þess sem útlandamarkaðurinn fyrir iðnaðarvörur lok- aðist að mestu. Þar að auki var fjöldi verkamanna kvaddur í herþjónustu. En bráðlega kom nú eftirspurn h e r s i n s eftir iðn— aðarvörum í stað eftirspurnarinnar frá útlöndum. Þjóðverjar sáu skjótt, að í ófriði þessum var einna mest undir því komið, að sem mest af iðnaðinum ynni í þjónustu hersins, og til þess að koma því til ieiðar og koma skipulagi á framleiðsluna, voru nú gerðar ýmsar ráðstafanir. Hinn 13. ágústmánaðar 1914 var stofnuð deild í stjórnar- ráði hermálanna, stjórnardeild fyr|ir hervöruefni (Kriegsrohstoffabteilung), sem á að sjá hernaðariðnaðnum fyrir næg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.