Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 12
12 Matthias áttræður. Skirnir, „Einn erta aldrei, svo innir hyggjan mín, því verur eru nærri, sem viija gæta þin“. En trú skáldsins kemur auðvitað best í ljós í sálm- um hans. Matthías segir í erindi um Hallgrím Pétursson (Skírnir 1914, bls. 191): »Þegar vér svo virðum H. P. fyrir oss sem sálmaskáld eingöngu, megum vér sleppa öllum sam- anburði; í þeirrí grein ber hann höfuð og herðar eigi ein- ungis yfir alla samtíðarmenn sína hérlenda, heldur öll sálmaskáld vor, sem síðan hafa lifað.------------Þótt þá og síðan hafi verið ort einstök guðrækin ljóð jafn fögur og hrífandi, hafa þau verið stutt og á stangli; er margt á milli að yrkja einn og einn ágætan sálm, og samstiltan flokk margra sálma, eins og píningarsálmar H. P. eru.« Nokkuð kann að vera hæft í þessu. En eg held samt, að séra Matthias hafi ort alfegurstu sálmana, sem við eig- um. Mér finnast engir sálmar eins hrífandi og sálmar hans. Og það er trú mín, að þar takist honum bezt. Þar eru engir útúrdúrar, ekkert, sem glepur né spillir áhrif- unum, mælska og rímlist hleypur þar aldrei með hann í gönur, þar skortir aldrei efni. Eða hvað getur fegurra en þessi erindi: „Hann heyrir stormsins hörpuslátt, hann heyrir barnsins andardráttt, hann heyrir sínum himni frá hvert hjartaslag þitt jörðu á. I hendi guðs er hver ein tíð, i hendi guðs er alt vort stríð, hið minsta happ, hið mesta fár, hið mikla djúp, hið litla tár“. Er það áhrifamikið, að skáldið nefnir í sömu and- ránni hið smæsta og stærsta: »hið mikla djúp, hið litla tár«,og hæsta oglægsta: »stormsins hörpuslátt« og »barns- ins andardrátt«. Hann fer hér líkt að og Jónas í þessum gullfögru orðum: »Háa skilur hnetti | himingeimur | blafr skilur bakka og egg«. Og hvergi sannast það betur en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.