Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 8
8 Matthlas áttræður. Skirnir; hve mjög hann hefir numið orðaskipun af Eddukvæðunum. Þar stendur þetta erindi, sem er jafnsnjalt að máli og; hugsun, hljómlist og myndlist: „Miðlungsrnenn á miðum úti viðra voða veðurspáir; en hærra hlær hrönn og vindi hugur hetju, er til himins stefnir11. Annað vísuorðið, «á miðum úti,« á víst uppruna að’ rekja til vísuorðsins »á viðum úti« í Völsungakviðu enni fornu. Er gaman að taka eftir, hvernig nýtt á sér upp- tök í fornu, á sér fjörgamla foreldra. Orðgnótt Matthíasar í íslenzku hefir lengi verið við- brugðið að makleikum. Þá er eg hygg að málinu á ljóð- mælum hans og þýðingum, veit eg ekki, hvað mér finst mest um: hve mjög hann hefir sogað í sig blæ og anda málsins — en á því veltur þeim mest, er rita vill gott mál, — eða hve fimlega honum farast samsetningar orða eftir lögum fornmálsins, eða þá orðasæg hans, sem minnir á stjörnur himins. Orðin þjóta sem gneistaflug út úr hon- um. Hefir þessi orðkyngi ekki alt af bætt kvæði hans, en hefir komið honum að haldi, er hann þýddi rit Shake- speares og Byrons. An hennar hefði hann alls ekki getað þýtt á vora tungu ágætustu verk orðauðgasta skálds Breta. Iionum er jafntamt Eddumál og lifandi sveitamál. Auður íslenzks dalamáls sést víst hvergi betur en á. þýðingum hans. Eg segi ekki, að sitthvað kunni ekki að mega finna að máli hans. En hann hefir náð svo mörgum og fögrum sprettum úr móðurmáli voru, að ekki er ofhermt, að hann sé óskmögur íslenzkrar tungu, enda ann skáldið þessari fóstru sinni hugástum, og hefir ort til hennar lof- snjöll erindi í kvæðinu til Vestur-íslendinga. Það er eðlilegt, að hann geti næstum því endalaust sett saman orð á ramforna vísu, úr því að málblærinn er honum innrættur, eins og hann hefði drukkið hann með>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.