Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 32
Röntgensgeislar. Að formi og nýju cru til sagnir um það, að einstöku imenn liaíi scð gcgnnm holt og liæðir; cn þó við séum ekki svo miklir galdramemi, getur okkur þó tekist á vor- um tímum að skygnast gegnum ýmsa liluti, þar á mcðal líkamsparta manna og dýra. Þeir sem sérstaklega hag- nýta sér þessa list eru auðvitað læknar, því einmitt lækn- ana skiftir mcstu hvernig umhorfs er innan í fólki, þeirra. hlutverk er það oft og cinatt »að rannsaka hjörtun og nýrun«. Auk læknanna þurfa og ýmsir iðnaðarmenn á þessari list að halda og skal nánara vikið að því síðar. Alt er þetta bundið við geisla þá sem R ö n t g e n s- g e i s 1 a r kallast. Nú eru liðin rétt 20 ár siðan þýzkur eðlisfræðingur, Wilhelm Konrad Röntgen, þáverandi prófessor við háskólann i Wúrzburg, fann geisla þá sem við hann eru kendir; sjálfur nefndi hann upprunalega geislana X-geisla og eru þeir lika oft nefndir því nafni meðal vísindamanna. Eðli geislanna. Það var engin furða þó mönn- um þætti, þegar i byrjun, geislar þessir næsta cinkcnni- legir, sérstaklcga í samanburði við þá geisla, sem allir þekkja citthvað tii — ljósgeislana. R-geislar ‘) eru ósýni- legir, þ. e. a. s þeir hafa ekki áhrif á nethimnu augans eins og ljósgeislar. Miliill raunur er á livernig ljósgeislar og R-geislar fá komist gegnum ýmsa hluti. Ljósið fer eins og allir vita hæglega gegnum gler, en R-geislar miklu ') Til styttingar kalla eg Röntgensgeisla í grein þessari R-geisla, Röntgensskoðnn R-skoðnn o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.