Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 110

Skírnir - 01.01.1916, Page 110
110 Islajxd 1915. Skírnir, Reykjavíkur. Komust með honum vörur inn á Húnaflóa, en þar var að verða matvöruþröng vegna hafíssins. Bæði skipin þykja vel vönduð og hafa þau haft nóg að gera þetta ár og útgerðin gengið vel, enda þótt hernaðarástandið hafi gert hana allmiklu dyrari og erfiðari en ella hefði verið, bæði með trufluninni, sem vöruskoðun Englendinga hefir valdið, og svo ekki sízt vegna hins háa stríðs- vátryggingargjalds. í haust ákvað stjórn Eimskipafólagsins að auka hlutafóð um alt að 300 þús. kr. í því skyni að bætt yrði við þriðja skipinu. Á það að verða vöruflutningaskip, um 1500 smá- lestir að stærð. Síðustu mánuði ársins hefir farið fram söfnun á hlutafó til þess að koma þessu í framkvæmd. Hafuargerðin í Reykjavík er nú langt komin og eru skip farin að leggjast við bryggju við n/ja hafnargarðinti austan við höfnina,- Yerður hafnargerðinui lokið á næsta ári. Einnig hefir verið unnið að hafnargerð í Vestmannaeyjum, og í Bolungarv/k er verið að gera brimbrjót til varnar bátalendingunni þar. Skemdist það verk alR mikið í stórviðri í haust. — Brúaðar hafa verið á árinu Hamarsá í Geithellnahreppi, Síká í Hrútafirði og Langadalsá 1 Norður- Isafjarðarsýslu, allar með steinsteypubrúm, og er hin fyrstnefnda 35 metrar, önnur 32 og hin þriðja 24 metrar. í stað gamalla trébrúa voru bygðar steinsteypubr/r á Langá á M/rum, 20 metra, Ból- staðahlíðará, 13 metra, og Sæmundará á Vatnsskarði, 12 metra. Við tvær flutningabrautir var lokið þetta sumar, Reykjadalsbraut og Eyfirðingabraut, og auk þess unnið að Húnvetningabraut, Skag- firðingabraut og Grímsnessbraut. En að þjóðvegum var unnið á Stykkishólmsvegi, Hróarstunguvegi, Hörgárdalsvegi, Krossárdalsvegi og víðar. — Vitar voru bygðir á Grímsey í Steingrímsfirði, við Malarhöfn í Steingrímsfirði og Hólmavík í Steingrímsfirði, og unnið að vitabygging á Ingólfshöfða, en eftir að setja hann upp. Sjó- merki voru sett á ymsum stöðum, svo sem við Raufarhöfn, á Stein- grímsfirði og víðar. Sjóvarnargarður var bygður á Siglufjarðar- eyri. — Að símalagningum hefir verið unnið á svæðinu milli Þórs- hafnar og Húsavíkur og svæðinu milli Djúpavogs og Hornafjarðar. Voru staurar settir niður milli Þórshafnar og Kópaskers, en þráður- inn er ekki kominn á þá. Línan frá Berufirði suður á við er kom- iu yfir Lónsheiði og hefir á henni verið opnuð bráðabirgðastöð á Svínhólum í Lóni. Línuna milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, ásamt símakerfinu á Norðfirði, sem áður vareinstakra manna eign, keypti land- síminn vorið 1915 og lagði síðan líuuna milli Norðfjarðarog Mjóafjarðar Einnig keypti hann á árinu símakerfi Siglufjarðarkaupstaðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.