Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 48
-48 Röntgensgeislar. Skirnir. Notbun Röutgensgeisla í iðnaöi. Því fer fjarri, að læknarnir séu einir um að hagnýta sjer R-geislana. Sjálfum tókst prófessor Röntgen, sköœmu eftir að hann fann geislana, að taka R-mynd af byssu- hlaupi; á myndinni kom ckki eingöngu fram patrónan, sem byssan var hlaðin, heldur sást líka missmíði á byssu- hlaupinu; það kom í ljós, að ldaupið var ekki alstaðar jafnþykt. Þetta varð til þcss að menn tóku að nota geislana við v o p n a s m í ð i og annan m á 1 m i ð n a ð. Það er ekki lítils vert að geta fundið smásprungur eða aðrar ósýnilegar misfellur á byssuhlaupum áður en farið er að skjóta úr þeim; slíkt kemur greinilega fram á R- anyndunum. Geislarnir koma með þessu í veg fyrir slys, sem annars gætu hlotist af skotvopnum þessum. I járn- verksmiðjunum eru járnbútar og steyptar súlur stundum skoðaðar með R-geislum til þess að tryggja sér að ekki séu í þeim sprungur eða holur, er veikt geti burðaratl þeirra um of; jafnvel gegnum panzraðar stálplötur kom- ast geislarnir og sýna misfellur í þeim. Mönnum gæti dottið í hug að þessum furðulegu geislum væri enginn hlutur ómáttugur. I verksmiðjum, sem búa til s í m a (kabel) til raf- magnsveitu, vinna geislarnir mikið gagn, þvi hvergi má vera slit á þræðinum. Símarnir eru eins og menn vita stundum margar mílur að lengd; þó ekki sé nema smá sprunga gegnum símann á einum einasta stað, er alt ónýtt; þá stöðvast rafmagnsstraumurínn í rás sinni eftir símanum. Slík missmíði koma iðulega fyrir í verksmiðj- unum, en með geislum má á skömmum tíma skoða margra kílómetra langan þráð og finna bilun á honum. — I fyrra skoðaði eg á Röntgensstofnun Háskólans slitinn sæsima af Vestfjörðum, og kom slitið greinilega fram. í gimsteinaiðnaði þarf að halda á öruggum aðferðum til að greina dýrustu steinana frá þeim, sem eru minna virði. Nú hafa menn fundið, að ýmsar gim- steinategundir varpa mjög misjafnlega sterkum skugga á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.