Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 72
72 Utan úr heimi. Skirnir.. Rikisþingið Bamþykti óðara lög é.Jágúat 1914, sem gafujstjórn- inni heimild til aðgeraallar nauðsynlegar ráð- stafanir á atvinnusviðinu. Auk þess voru þá samþykt önnur lög, sem gáfu yfirvöldunum heimild til að á]k v e ð a háverð á matvælum, að viðlögðum ströngum refsingum, ef menn seldu dýrara, og eignarnámi, ef menn vildu ekki selja. Nú var því víða ákveðið háverð á vöru í smásölu, en það kom að til- tölulega litlu gagni vegna þess, að bæði var verðið ekki sett til— tölulega jafnhátt alstaðar, og ekki alstaðar sett háverð, og menn seldu því birgðirnar þar, sem verðið var hæst. Auk þess var ekkert háverð á vörum í heildsölu. Af þessu leiddi verðhækkun þá,*er sést af töflunni. Meðalverð í mörkum fyrir 1000 kg. Júlí Hveiti. 206 Rúgur. 174 Ágúst 225 194 September 21—26 250 224 26.—3. október 247 222 Október 5.—10 252 224 12.—17 260 228 19. 24 267 234 Verðið á hveiti og rúg, sem hafði verið fremur hátt í ágúst— mánuði, hækkaði jafnt og þótt. Verðhækkunin á hveiti svaraði til 30% og á rúg 50 %• Sama máli var að gegna um aðrar kornteg- undir. Sambandsstjórnin neyddist því til að ákveða h á v e r ð á r'ú g og hveiti í öllu ríkinu með tilskipun 28. okt. 1914. Verðið var heildsöluverð á þýzku korni og var ákveðið álíka hátt og markaðsverð á þeim tíma. Tilgangurinn var því einungis að koma í veg fyrir frekari verðhækkun, en ekki að setja sórstaklega lágt verð. Ætlunin var að neyztan mundi minka, vegna þess hve hátt verðið var, og að þessi ráðstöfun mundi nægja. Eigandi var skyldur að láta birgðir sínar af hendi til sveitarstjórna, ef krafist yrði. Auk þess var skipað fyrir að blanda hveiti með rúg, rúg með kartöflu- mjöli, bannað að fóðra húsdýr með brauðkorni, ölgerð og brenni- vínsframleiðsla minkuð að miklum mun. Brátt sást samt, að ráðstafanir þessar voru ófullnægjandi. Að- atgallinn var, að háverð var aðeins sett á einstöku vörutegundir. Þar sem skortur var á ö 11 u m matvælum gátu því hinar vörurnar, sem ekki var sett háverð á, stigið upp úr öllu valdi, og auk þess var ekkert háverð á mjöli nó brauði, svo að hægt var að selja það>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.