Fjölnir - 01.01.1837, Síða 4

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 4
4 7. Sá eg Torfa — trig-gð-reímlann vin, hraustann, hreínskjilinn og hjartapruðann — lífi Ijúka, og lagðann vera ættjörðu fjær, cr liann unni mest. 8. Átti jeg cptir enn í heími úngann og fagrann ættar hlóma; vel inundi kjæta, vel mundi hæta, laufgrænn livistur lágann runna. 9. jiað man eg indi öðru meíra, er við Skapta skjilníng þreíttum, eður á vænum vinafundi góða, gjeðspakur, á gleði jók. 10. Sá eg þig, frændi! fræði stunda, og að sæluni sanni leíta; þegar röðnll á rósir skjein, og hlá-dögg heíð á hlömi sofanda. 11. Er þú á hæsta hugðir spekji, og hátt og djúpt liuga sendir. Of eru mirk manna sonuin, þeíni er hátt higgja, in hclgu rök. 12. Braon þjer í hrjósti, hjó þjer í amla, ást á ættjörðu, ást á sannleika. So varstu húiun til hardaga áþján við og illa ligi. 13. Nú erlu lagður lágt í moldu, og liið brennheíta hrjóstið kalt. Vonar stjarna vandamaniia hvarf í dauða-djúp — enn drottinn ræður. J. H.

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.