Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 5
J)ÁTTUR UM STAFSETMXG.
2.
Svar til Arna-bjarnar.
Nú er að taka til óspilltra málanna, og hefja upp að
níu stafsetníngar-þáttinn. “Taka tii óspilltra málanna?”
Jeg gjeri mig so djarfann, að komast so að orði. Jví
injer tinnst ekkji spurníngarmaðurinn í Sunuanpósti vera
búinn ad spilla þeím firir okkur. Enn hvurnig sem J)ví
er varið, viljum við ekkji liliðra okkur hjá, að minnast
Jítið eítt á spurníngu hans og svarið sem henni filgjir.
Hún er sona: “Hvada álit muudi Vícelögmaður Eggert
“Ólafsson og Prófessor R. Kr. Rask haft hafa um J)ær
“stafsetníngar reglur, sem framsettar eru í Fjölnir 1836?”
Spurníngjin er að sönnu auðskjilin að orðunum til; enn
hitt er ekkji auðsjeð, hvurt hún stefnir, nema ef hún
á að vera ofurlítil bending til lesenda Sunnaupóstsins,
að fara meír eptir nöfnum enn ástæöum. J>að er dag-
sanna — Sunnanpóstinum liggur lífíð á, að Jiessari bend-
íngu sje gjegnt; og er aö því leíti kjænlega spurt, enu
að öðru leíti ekkji mjög heppiiega. 5V1’ höfundi J)átt-
arins um stafsetnínguna hefir aldreí komið tii hugar að
bera firir sig í stafsetníngar-efnum “m y n d u g 1 e i k” nokk-
urs manns, heldur ei'núngjis ástæður; so okkur verður
að stauda J)að á sarna, “hvada álit” “Vícelögmadur Egg-
ert Ólafsson og Prófessor R. Kr. Rask” hefðu haft
um stafsetníngar'reglurnar í Fjölui 1836 — euda Jiótt