Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 5

Fjölnir - 01.01.1837, Blaðsíða 5
J)ÁTTUR UM STAFSETMXG. 2. Svar til Arna-bjarnar. Nú er að taka til óspilltra málanna, og hefja upp að níu stafsetníngar-þáttinn. “Taka tii óspilltra málanna?” Jeg gjeri mig so djarfann, að komast so að orði. Jví injer tinnst ekkji spurníngarmaðurinn í Sunuanpósti vera búinn ad spilla þeím firir okkur. Enn hvurnig sem J)ví er varið, viljum við ekkji liliðra okkur hjá, að minnast Jítið eítt á spurníngu hans og svarið sem henni filgjir. Hún er sona: “Hvada álit muudi Vícelögmaður Eggert “Ólafsson og Prófessor R. Kr. Rask haft hafa um J)ær “stafsetníngar reglur, sem framsettar eru í Fjölnir 1836?” Spurníngjin er að sönnu auðskjilin að orðunum til; enn hitt er ekkji auðsjeð, hvurt hún stefnir, nema ef hún á að vera ofurlítil bending til lesenda Sunnaupóstsins, að fara meír eptir nöfnum enn ástæöum. J>að er dag- sanna — Sunnanpóstinum liggur lífíð á, að Jiessari bend- íngu sje gjegnt; og er aö því leíti kjænlega spurt, enu að öðru leíti ekkji mjög heppiiega. 5V1’ höfundi J)átt- arins um stafsetnínguna hefir aldreí komið tii hugar að bera firir sig í stafsetníngar-efnum “m y n d u g 1 e i k” nokk- urs manns, heldur ei'núngjis ástæður; so okkur verður að stauda J)að á sarna, “hvada álit” “Vícelögmadur Egg- ert Ólafsson og Prófessor R. Kr. Rask” hefðu haft um stafsetníngar'reglurnar í Fjölui 1836 — euda Jiótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.