Fjölnir - 01.01.1837, Side 8

Fjölnir - 01.01.1837, Side 8
8 “graphi brixkiidu stxindum ay fyrir au; sídan fæddist “oíí, 'öv. Allt fxetta er fyrir laungu xireldt, en hefir “fxi tilverid. 5»r á mót tinnast ekki ininnstu spor “til oi eda öi; því er þad ei brúkandi”. Nú er first athugandi, að í þessum greínum, eptir Eggjert Ólafsson, f)á er hvurgji nokkurstaðar minnst á aí, aú, ÖÍ, heldur ai, ail, Öi, so það vantar ekkji mikjið á, að maðurinn í Sunnanpóstinum svari sjer agsar-skapti; enn nú er bezt að látast ekkji taka eptir því, heldur látast íminda sjer, að Eggjert Olafsson sjeaðtalaum aí, aú, ÖÍ — sjá so, hvurnig fer. Ilvar er þá t. a. in. rök- semdin í / 1. greíninni? I þessu “ai er ekki leyfilegt axl stafa” gjetur hún varla verið; og ekkji Iieldur í þessu “þó “allmargir nú plagi” (suinsje: að stafa so) “af ein- “livörri nýrri fordild”. 5'í þó það aldreí hefði verið annað enn “fordild”, gat verið, sú hin sama leíddi þá á rjettann veg, þeím sjálfum óafvitandi. Líkt er um það að seígja, þó þeír hefðu tekjið það “eptir “þeim ólærdu Kaupmönnuin”. ]?ví það ber við á stundum, að olærðir menn sjá hvað rjett er, eíns vel og lærðir menn (“interdum volgus rectum videt"!). Og það hið þriðja, að þeír höfðu ástæðu við að stið- jast, og báru framburðinn firir sig, gjetur varia spillt þeírra máli. Að minnsta kosti hefir Eggjert ekkji leítt það í Ijós, að framburðurinn væri so vitlaus ástæða. Hana seígir raunar, þeír hafi kallast liafa firir sjer “daglegan” framburð. Enn af því jeg veít ekkji rök til, að menn liafi í þá daga, fremur enn nú, kveðið öðruvísi aö ðCinu í daglegu tali, enn þegar meíra skjildi við hafa: þá verð jeg að hugsa, þetta orð “daglegur” hafi slæöst inn á millum hinna af óaögjæzlu, og eígi þar ekkji heíma. Jað gjerir hvurt sem er ekkji annað, enn villa sjónir firir þeím, sem eru ekkji sterkjir á svellinu. — Nú er

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.