Fjölnir - 01.01.1837, Side 12
12
“ecki láta sér j)ad nægja ad lesturinn verdi glöggur,
“lieldur verdur liaun ásamt svo um ad búa, nd liægt og
“fyrirstodulaust verdi ad skrifa eptir. Hann verdur ad
“varast ad verda ofsmásmugull í sundurgreiningum hljód-
“anna, því þar sem hljódmunurinn er sinædstur, þar er
“hættast vid ad öllum sýnist ecki einnveg, og má hann
“fm' þar einna síst vidbúast, ad öllum heyrist eins og
“honum, eda þeir hendi þad hljód, sem hann þykist
“heyra, ef þeim heyrist ödrjivísi.” — Hvört heldur sem
“ritreglumadur sundurgreiuir einhvör hljód, sem brýn
“naudsýn ber til, eda hvad annad hann leggur liönd á,
“þad sem til re'ttrita heyrir, þá verdur hann ad halda
“sömu stefnuuni, og allur þorri gérir landa hans. Hann
“á ad láta sér miklu varda um ritvenjuna, liann verdur
“ad bera sig ad leida í Ijós reglurnar, sem hún geingur
“eptir, og stadfesta þær ined því ad sýna manni, hvará
“þær bygdar se'u og ad ecki mégi af þeim bregda.
“Jessum reglum (ritvenjunnar) má liann ecki hagga, nema
“þar seai ein reglan er anuari í móti, þá skal hann kippa
“því í iidinn, og lagfæra þad sem rángt kann ad vera,
“og á hann í iagfæringum sínuin ad halda fast vid þad
“sem öllum er kunnast, eda því samqvæmast ad minnsta
“kosti, og vid þad sem einfaldast er og audveldast.” —
“Jad er höfudskylda hans, ad ge'ra þær vidteknu reglur
“almenttar, en ecki rjúfa þær eda bregda ritvenjuuni,
“livad ed einberuin ruglíngi mundi valda”. — Jiad eitt
“veldur ruglíngi og er ad eingu liafandi, sem kollvarpar
“adalreglum venjunnar og geingur þvers í frá þeiin”.
Nú er aö svara þessu orði til orz. “Satt er best
“ad segja, ad ecki er allskostar audveldt ad koma
“bókstöfunum réttilega vid.” Að minnsta kosti er auð-
veldara að koma þeím ránglega við ! Enn það er eptir
að sýna, að við höfum gjert það. “HJjódin eru’’ að
sönnu “ofur smáge'rd í sér”! Enn til þess eru eírun,
að menn skuii heíra með þeím ekkji aö eíus öskur og