Fjölnir - 01.01.1837, Side 14

Fjölnir - 01.01.1837, Side 14
14 tvennt til um þessa greín: annaðhvurt að húu snertir ekkji stafregluþáttinn í Fjölni, ellegar að þessi “géd- þeckni” þíðir: sannfæríngu, og þá er greínin ekkji sönn. ^ví eptir hvurju eíga menii að fara í því er til vísinda kjemur, öðru enu saiiiifæríngu sinni, þar sem hún er til — eíns og við höfum gjert í stafsetníngar-reglunum? Og þessi ástæða (sem á að vera), að “máiid ockar hafi verið hökmál núna upp í margar aldir” — er eíngjin ástæða, þegar að er gáð. 3>ví ef að stafsetm'ugjin á þessn “bökmáli” er vitlaus á annað borð, stoðar hana lítið, þó liún sje gömul, neraa hvað likjindi eru til, að lausnar-tími hennar fari þá heldur að nálgast. “Ef” stafreglumaður “ætlast til ad adrir menn fylgi reglunum “hans, má hann ecki láta sér þad nægja ad lesturinn “verdi glöggur, heldur verdur hann ásamt svo um ad “búa, ad liægt og fyrirslöduiaust verdi ad skrifa eptir.” 3>að hætir stafreglumanni, eíns og hvurjum öðrum, að ieíta first sannleikans og þess sem rjett er; þá er hitt vant að koma sjálfkrafa á eptir — og þó það brigðist, irði samt sem áður sannleíkurinn að sitja í firirrúmi. Stafreglumaður “verdur ad varast ad verda ofsmásinugull “i sundurgreiníngum hljódanna”! Hvað er það, “ad verda o fsmásmugull i sundurgrciníngum hljódanna”? Er það sama eíns og: að gjera mun þeírra hljóða, sein munur er á? 5að gjetur ekkji verið,' first að þessi orð eru eptir Kask. Jessvegna lilítur þíðingjin að vera: að gjera mun þeírra hljóða, sem ekkji er munur á, þ. e. að gjera tvö hljóð úr eínu — og hvar í stafsetníngar þætt- inum hefir okkur viljað það til? “Jar sem hljódmunurinn “er smædstur, þar er hættast vid ad öllum sýnist ecki einuveg”. Enn þó það? Stafreglumaður á ekkji gott með að heíra, livurnig öðrum heírist •— því síður öllum; þess- vegna veröur honum bezt að fara eptir sinni heírn. “Jar sem hljódmunu.'inn er smædstur”, þar má stafsetningar- maður, “eiiina síst vidbúast, ad öllum heyrist eins og

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.