Fjölnir - 01.01.1837, Síða 16

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 16
lí» aft eínhvurjar tvær reglur eru hvur annarri gagnstæðar: Jiá er ekkji nema tvennt til, annaðhvurt að ekkji er raung nema önnur, ellegar að hvurutveggji er raung. Nú {»egar fara á að kjippa þessu í liðinn og laga “þad sem rángt kann ad vera”: {)á verður ekkji gott að koma J)ví öðruvísi við, enn með því móli, að kasta þeírri regl- unni sem raung er, og aðhillast hina rjettu — so framar- lega önnur sje rjett, enn að öðrum kosti ifirgjefa báðar og leíta að níumregluin; og það höfum við gjert í {tætti okkar um stafsetnínguna. “Hann á í lagfæríngum sínum “ad halda fast vid (!) þad sem öllum er kunnast, eda “því samqvæmast ad minnsta kosti, og vid þad sem ein- “faldast er og audveldast.” Hann á að lialda sjer við það sem rjettast er. jíó það sje ekkji æfinlega öllum kunnast: er það samt að minnsta kosti eínfaldast og auð- veldast, þ. e. auðskjildast; því hugurinn á hægra með að átta sig á rjettum enn raungum veígi. — “J?ad er “höfudskylda hans, ad ge'ra þær vidteknu reglur almennar” — hvurt sem þær eru góðar eða vondar!? — “en ecki “rjúfa þær eda bregda ritvenjunni” — þó hún sje raung!? — “hvad ed einberum ruglíngi mundi valda”. Jað er líklegt, að ef breítt er til verra vegar, muni það valda eínberum ruglíngji; enn sje nú breítt til betra vegar, þá er líkara, að ruglíngurinn sem af því sprettur hald- ist ekkji leíngur, enn þángað til búið er að átta sig í níbreitíngunum. — “3?ad eitt veldur ruglíngi og er ad “eingu hafandi, sem kollvarpar adalreglum venjunnar og “geingur þvers í frá þeim”. Iljer liggja svör til í því sem áður er sagt. Samt ætla jeg ekkji að vísa les- andanum þángað, enn taka þessa greín, og skoða hana sjálfa. Og þá viröist mjer ekkji betur, enn þetta sje rángt, að: “þad eitt valdi ruglíngi sem kollvarpi adal- reglum venjunnar”. jþví þó aö ekkji sje umbreítt nema eínhvurri smáreglu venjunnar, þá virðist mjer auðsært, að af því gjeti leítt nokkurn rnglíng; og hafi smá-

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.