Fjölnir - 01.01.1837, Síða 29

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 29
29 $etta mun þikja nóg komif> af so góðn, og vildi jeg óska, jþað, sem hjer er sagt, gjæti orðið eínhvurjum til viðvörunar, sem feíngjist við rímna-kveðskap eptir- leíðis. Mjer ofbíður, j)egar jeg fer að hugsa um, að þetta eru elleftu rímurnar, setn maðurinn hcfir kveöið — og lauk við j)ær, j)egar hann stóð á þrítugu (14., 6. og 7.). Hvílik vanbrúkun á skáldskapar-listinni! hvilíkt hiröuleísi um sjálfann sig og aðra — að hroða sona af kveðskapnum, og reína ekkji heldur til, að vanda sig og kveða minna. Jetta má ekkji sobúið standa. Leír- skáldunum á ekkji að vera vært; og þeirn mun varla verða það lír þessu, nema þau fari að taka sjer fram, og hætti med öllu, eða irkji betur. Höfundur þcssara orða, skal að minnsta kosti heíta á hvurn, sem firstur verður til, að láta prenta níar rimur, sona illa kveðnar, að taka þær, ef hann lifir, og hlífa þeím ekkji, heldur leítast við, að sína almenníngji eínskjisvirði þeírra, og hefna so lanzins og þjóðarinnar, firir alla j)á skömm, sem hún verður firir af slíkum mönnum. G R I K K U R. (Ur brjefi). “— — First að jeg á annað borð er farinn að “minnast á kvæðin í Sunnaupósti, {)á er bezt jeg seígi “þjer sögu-korn af mjer og ei'nu þeírra: jeg orkti það “upp aptur hjerna um daginn! 5að heítir “Móðurást”; “og tilefnið er, eíns og J)ú manst, að förukona í Nor- “eígi varð úti í kafalzbil, enn börn hennar tvö, sem hún “liafði með sjer, funndust lifandi; því konan liafði sveipað “þau í klæðuin sínum, og bjargaö þeím so með dauða

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.