Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 36
36
viðgjiirða, til föður-móður minnar, Guöríðar Pálsdóttur,
að Stafafelli í Lóni, og íleíngdist hún J>ar síðan; því
lnin leít út til, að verða bæði gáfuð og fróinlunduð, digg
og kappsöm í J)\í sem hún átti að gjöra, og kom sjer
líka eínka vel við afa minn, og eíns fóstur-móður síua,
sern ekkji firrtist þvi, þó hún vildi ekkji í neiuu — hvurkji
til inunns nje hanila — verða eptirbátur dætra hennar,
föður-sistra minna. Hún varð það ekkji heldur; og optar
mun, í því húsi, fóstur-sistrum hennar hafa verið vísað
til digðar hennar og dugnaðar, heldur enn hún þirfti
að bera kjinuroda. Enda ætla jeg, hún muni ekkji hafa
‘‘enn hin firri, og var prentuð i Kaupmannahöfn ári siðar. Hann
“var að sjer í lögum, so dómar hans voru staðfestir á hærri
“stöðum innan-lanz og utan; filgjinn sjer að ná ineð löguin og
“rjetti undir kjirkjur þcirrn frágjcingnum cígimlómi, livurs
“Kálfafells staðar-kjirkja í Horna-firði her enn nú menjar; hafði
“því hjá sínum ifirvöldum þann vitnishurð, að hann væri sá
“maður, sem ekkji ljeti sjcr flíka. 1751, þann 25. Junii, var hanii
“dæmdur frá kjól og kalli, af prófastsrjetti hjer að Brcíðahól-
“stað, firir liúsrof á Hriggvelli; enn þann 13. Julii sama ár
“dæmdur til a;)tur, af amtmanni Magniisi Gjísla-sini og hiskupi
“Ólafi, enn þó í 80 ríkjisdala miílkt til prests-ekkna, og skjihli
“hiöja sóknina firirgjefníngar. Ut afþcssurisu ofsóknir og flokka-
“drættir miklir í sókninni saina ár, sem—eptir gjeíngjinn dóin
“hjcr, af prófasti í Árnesssíslu, sjera Jóni Jíárðar-sini, eptir jólin
“1752 — hjöðnuðu, og urðu að lokum honum (sjera Ilögna) til
“sóina. 1759 missti hann sjón, so ei mátti lesaáhók; emhættaði
“þó nokkrum sinniim þar eptir inn til 1702, þá kona hans Guð-
“ríður deíði. 1703 svaraði hann út Breíðabólstað í liendur og
“áhirgð sonar síns, sjera Stefáns, mcð skjilmálum, að hafa land-
“skuld og leígur af hvurutveggju Sámstöðum sjer til nota, firir
“utau sitt uppheldi. 1701 Ijet hann biggja kirkjuna af grunil-
‘ velli með miklum kostnaði; sjá kirkjubókar pag, 31.—59.
“Dcíði þanu 7. Jiilii 1770”. —
Orðfærinu á þessari grcfn vildum viö ekkji hreíta, þó því
sje mikjið áhótavant.
“Utgg.”