Fjölnir - 01.01.1837, Síða 41
41
livunær sem jeg komst hönilum undir, aö Iivur var öðrnm
í þízkunni viðjika mikjið til liðs. Hann var mjer í öllu
eíns og faðir, og eínhvur áreíðanlegasta firirminð í guðs-
ötta og ráðvendni, ekkji sízt firir mig, sem var houuni
handgjeíngjinn flestum fremur. 1783 kallaði hann mig
sjer til kapeláns (= aðstoðarmanns); og var jeg vígður
annann sunnudag eptir þrettánda — ásamt sjera Ilelga
Bjarna-sini, sem vígður var lil föður síus, meístara Bjarna
í Gaulverjabæ, komst að Reinivölliim í Kjös og sálað-
ist þar. Arið áður, 1782, gjipti hann mjer Rannveígu
döttur sína. Með henni varð mjer Jiriggja barna auðið.
Ilið firsta og Jiriðja sáu aldreí Ijös þessa heíms. Enu
annað barnið, sem mig minnir heldur lijeti Böðvar, enn
Stefán, varð ekkji fullrar viku gamalt. 5*’*ðja barnið
var lagt í kjistu möður sinnar, á brjóst henni. Ilún
andaðist, eptir grátlega þjáníngu í bólunni, 28. dag des-
embers 1785, og var jörðuð 4. d. janúars 1780. Jetta var
firsta hjónabandið mitt, þriggja ára lángt. I því álti
jeg ekkji fáar ángurstundir innan um ótal fleíri glaðar.
Mikjið lángaði mig þann vetur til að fá að skjilja við
með bólufólkjinu. Nokkrir voru meöal þess iniklu eldri
enn jeg, og þjáðust leíngji sumir, enn sumir dóu. Eínk-
um man jeg enn þá til 13. dags janúars-mánaöar, þegar
jeg á eínnm deigi kom til fjörutigi bólu-sjukra, og vildi
liafa firir þei'm þær fortölur og hugleíðingar, sem jeg ásetti
að skjiija sjálfur við með, þar sem jeg taldi mig sjálf-
sagðann í þeírra hóp. Sumir af þeím feíngu apturbata,
margjir dóu, enn jeg kjenndi mjer eínskjis meíns. jþó
hefi jeg, ef til vill, aldreí verið jafn-vel búinn við dauða
mínum, eíns og jeg þá, að minnsta kosti — þóttist vera;
enn það er mjer að kjenna. Enn til að sanna, aö jcg
hafi ekkji verið öldúngjis afhnga Iieími þessuin, þó mjer
þætti so vera, munu margjir, sem lesa sögu inína, álíta
það fullgjilda ástæðu, að þegar leíð út á sama veturinn,
fór jeg, þó ekkji án ráðs náúnga minna, sem jeg gjet