Fjölnir - 01.01.1837, Side 47

Fjölnir - 01.01.1837, Side 47
47 dag maí-mán. 1804, til aft j)jóna nd interim Reínivallnm í Kjós, og taka þar við stað og kjirkju. Síðan var mjer það brauð reglulega veítt, 3. dag desembers um haustiö, af herra lsleífi Einarssini, sem þá var settur stiptamt- maður og amtmaður í suður - amtinu. Eptir þessum úr- skurði biskupsins, fluttist jeg frá Ilausastöðum, vorið 1804, nálægt fardögum, þegar jeg var búinn að selja það sem jeg gat án verið, til að borga skuldir mínar. 5jc'm- aði jeg þar, eptir þeím úrskurði, inestann part þess árs; því veítíngar-brjef mitt var ekkji birt, firr enn árið eptir (1805) í páskaviku—að sjera Iljörtur á Gjilsbakka birti það í prófasts stað; því hann var þá hjá okkur uin liátíðirnar. — Jeg flutti mig að Reínivöllum ineð móður minni og fjórum börnum: Böövari, 18 vetra; Rann- veigu, 10 vetra; Gjiöriði, 13 vetra; og Kristínu lOvetra. Eínni dóttur minni, Sigríði, sem var eítthvurt efni- legasta barn, höfðum við sjeð á bak, foreldrar hennar, lijer um bil tveíin árum áður, ekkji fjögra áragamalli-—í barnskjæðri landfarsótt, sem þá gjekk ifir. Kjósarmenn tóku rnjer eíuka vel, og sóktu mig sjálfir á flutníngs- skjipi, með varnaði mínum, skömmu eptir fardaga um vorið (1804); lögðu þeír til ókjeípis þjónustu sína, so jeg þurfti ekkji að borga, nema skjipleíguna. Jetta saraa sumar, 20. dag júlí-mánaðar, gjiptist jeg að NesiviðSel- tjörn minni elskulegu konu er síðan hefir verið mjer til indis og aðstoðar — dóttur sjera Bjarnar prests Jóns- sonar í Bólstaðarhlíð. Flún liafði í 7 ár verið þjónustu- stúlka lijá herra assessor Gröndal, og frú ^Þuríöi Olafs- dóttur, móður-sistur sinni. — Eptir firsta árið mitt á Iteíni- völlum (1805) var Böðvar sonur minn útskrifaöur úr Bessastaða-skóla með heiöarlegasta vitnisburði af lector theoloijiae, sein þá var, enn nú er biskup ifir Islandi, herra Steíngrimi Jónssini; og fór hann um haustið cptir vistferlum til herra St. Stephensens, amtmanns í vestur- amtinu. Hjá honum dvaldist hann til þess 1811. — 1808

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.