Fjölnir - 01.01.1837, Page 49
4!)
Jónsson aft Odila. 1811 veik jeg frá Reinivöiiuin mcö
5 börnnm okkar, er þar voru fædil: Birui, Olali, Ingji-
björgu, Stefáni, Guðrúnu; og komuni vestur að Hoiti 3.
dag júlí-mán. 1811, og höföum átt örðuga ferð, enn
j)ó slisalansa. Tveím vetrum síðar (1813) gjiptist sjera
Böðvar 5<>ru Bjarnardóttur, teíngda-sistnr ininni; og hefir
þeím orðið margra liarna auðið.
Leíngra var ekkji koinið æfisögunni, [>egar höfnndur
hennar skjildi við; og verður nú fáeínu viðbætt, til auku-
íngar J)ví sein hjer er sagt að franian, og framhalz frá-
sögunnar. Iliun framliðui var ckkji algjörlega búinii að
gánga frá ágripi þessu; og má vera, orðfærinu sum-
staðar sje firir þá sök nokkuð ábótavant; hafa [)ó “út-
gjefenðurnir” ráðist í að breíta eínstöku orðatiltækjiim,
er þeím virtust fara niiður vel í íslenzkum bóknm —
og þó mjög sjaldan; því þeír vildu ekkji með umbreít-
íngunni vekjagrun uin, að þeír liefðu þeiin kostum spilft,
er ágrip þau, er menn taka samau sjálfir um æfi sína,
hafa um fram frásögnr annarra; er það first, að þar
þarf sízt að gjöra ráð firir, að saunleíkanuin sje hallað
af þekkjíngarskorti; þvínæst, að þær eru til mittnis
iim lag þeírra og kiiiinátlu, sem þær sömdu; og, að
síðustu, lísa þær betnr og áreíðanlegar, enn flest annað,
háttum þeírra og hngarfari, er þær eru gjörðar mn ; og
tii þess eíga æfisögurnar eínkanlega að tniða. Má það
og að vísu framanskrifuðu ágripi tii gjildis telja, að það
iísir höfundi sínum betnr enn nokkur önnur frásögn.
Viljum við því tii viðurauka að eins gjeta hinna helztu
atriða æfi hans upp frá þvf ágripinu líkur, og síðan
stuttiega seígja frá Iionum sjálfum og börnum lians, ritmn
hans og siðum.
jiegar sjera jíorvaldur fluttist vestur, voru 5 börn
hans i för með houiim, eins og áður er sagt; og var
*