Fjölnir - 01.01.1837, Page 52

Fjölnir - 01.01.1837, Page 52
52 til frfðnrs lisnda 3 kúm, o" liclmíng af ölliun tckjum prestakallsins, sjer og síniim til viðurlífis; fór so fram til þess í vor efi var afi sjera Stefán liaföi alla ábirgö staöarins, og bus-umráð, og liálfar tekjur af braiiöinii. Sjera jiorvaldur var fiessi ár allur í bókunum, og liaföi jafnau íinglínga til kjennslu. Eínn þeírra var sistur- sonur lians, Jón Iiögnasou, seni nú er vígðtir til aöstoöar fööur 8ÍI1U111 í Hrepphólum. Hann var útskrifaöur frá sjera 3>»rvaldi, og hafði hann kjennt honuni firir alls aunga meögjöf. Um jiessar inundir tók liann saman ræður rjett til hvtirs helgjidags, og samdi líka ímsar jiær rit- gjörðir, er eptir hann liggja, og síöar mun gjetiö veröa. jiegar sjera Stefáni var veílt Kálfafell í Fljótshverfi, og baiin flutti sig jiángaö i fardögum 183(5, kallaði hann sjer til aöstoöar, meö leífi háiíirvaldanna, son sinn, sjera Björn frá Jaunglabakka og Fiateíar sóknum, cr lianii liaföi jijónaö i íi ár, og kom hann jiá suöur hingaö; mnndii samvistir jicirra hafa oröiö jieím báöuin til lieílla og áiiægju, el' hennar heföi leíiigur viö notiö; enn jiaö var ekkji so íirirhugaö. Ileílsa lians haföi alla æfi veriö staklega jöfn og góö, enn fór óöum hnignandi hiö síö- asta ár; sótti hann j)á eínkiim megn fótakuldi, og leítaöi blóöið til liöfiiðsins og olli sviina. Til aö verjast f>vi, varö hann ööruhvurju aö leggja sig firir. Hann prjedik- aöi aö kalla á hvurjum siinnudeígi, sem hann átti vanda til, og stundaði vísindi, sem firr. So var og daginn sem hann andaðist, 21. dag nóvembers-mán., aö liann var á felli fram undir rökkur, sagði til kjennsliipíltum sínum, og skrifaði. Síöan lagði hann sig firir; énn fjekk hósta- kast stuiidu eptir miöjann aptan, sein hann átti ekkji vanda til; kvartaöi j>ó ekkji um annaö , enn nokkur sár- indi í brjóstinu. Eptir fiað sofnaöi hann hjer um eina stund, og sagðist, þá er hann vaknaöi aptur, vera miklu liressari eptir dúrinn og rjett albata; settist hann þá nPPi °§ las > rúmi sínu, og talaöi, sem vant var, við

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.