Fjölnir - 01.01.1837, Qupperneq 62
(12
vön aö lof)a viö Iiálflærða menn, þó lærðir sjen kallaöir;
eíns var honnm illa við vantrú og virðíngarleísi á jiví
sem heílagt er—jió hann elskaði skjinsemina, og fimitli,
livursu stirkann hún gjörir manninn, jaar sein hún er
mikjil, og jió samfara auðmíktinni. Hætti hnnum til, að
verja meíra hluta kjennínga sinna til að fræða skjilníng-
jinn og auka liann, og uppræta hleípidóma og vanaþulur,
sein nóg er af hjá almenningji; og var ekkji trútt um,
að dirfska hans í jiessu bakaði honum inótþróa á stundum,
eíns og hættervið, jiar sem vanþekkjíng er mikjil. Ekkji
var helður við því að búast, að kjenníngar hans gjætu
alls kostar verið eptir gjeði þeírra, sem heldur mindu
kjósa hvurn þann sálm , er tekjinn væri úr grallarauum,
enn beztu sálmaua hans; því jjað lætur að líkjindum, að
í ræðurn hans hafi andinn verið áþekkur og í sálmunum.
íþessvegna átli hann líka á hinn bógjinn, alstaðar er
hann hafði verið sóknarprestur, allmörg sóknavbörn, er
elskuðu hann firir það hvurttveggja að maklegleíkum.
Siðir sjera jiorvaldar stuðluðu mjög til þess, að auka
ávögstu kjenniuga hans og ebla siðgjæði sóknarbarnanna.
Hauu var Ijúfur og lítillátur, stilltur og orðvar; eíngji
hlutur var lionum leíðari, enn blót og ósannsögli; leíddi
hann sig jafnan bjá þráttun og kappræðum, og sló heldur
undan, enn að hann leítaðist við, að halda frain með
jieím hætti máli sínu. Mæltu j)að sumir menn firir
þessa sök, að hann skjirti gjeðsstirkleíka, eínurö og
hreiuskjilni. Hvur, sem les ágripið af æfisögu hans, mun
upp frá því trauölega gruna hann um þetta; var jiað og
rnála sannast, að liann hafði fulla eínurð til að seígja
mönnum meíiileganu sannleíka, jiegar honuin rjeði so við
að liorfa, þó að hann hefði ekkji mikjinn orðafjölda.
Enn víst var um það, að honum var meír eptir gjeði kjir-
lát og friðsamleg iðkun vísindaiina, enn að standa í því,
er inikjil umsvif eður þras þurfti við að hafa. A heímili
sínu var hann hægur og jafnlindur, skjemtinn og við-