Fjölnir - 01.01.1837, Side 68
08
áttu aft búa vift J)jáníngar og mótlæti ■— þó aft f)eír er-
viðufiu og sveíttust, skorti þá daglegt brauð; f)ó að f)eír
sáðu, leít út eíns og uppskjeran flíði f)á; beztu firirtækji
þeírra bökuðu f)eím öfund og óþakklæti; þeír tóku hatur
firir ást, og firirlitníng í stað heíðnrs; að f>eím var lítill
gaumur gjefinn; f>e/r báru harm sinn í hljóöi, af því að
eíngjin hönd var út rjett þeím til aðstoðar; og þó að
gnð gjæfi þei'm eínhvurn þann vin, sem um stundarsakjir
þerraði harinatárin af kjinnum þeírra, þá var honum,
stundum firr enn varði, aptur í burtu kjippt — so að missir-
inn olli þeím meíri sorgar, enn gleðin var, er samveran hafði
veítt. Sá, sem þannig er af hei'minum á tálar dreíginn,
leítar ekkji npp frá því farsældar að heímsins hætti;
first að hei'murinn liefir snúið við lionum bakjinn, þikjir
lionum ekkji mikjið firir, að sjá hei'minum á bak ; hann
mænir augunum upp til hiininsins, er hjálpina sendir;
hann unir guðsvilja; ennbiðurþó, fullur trúnaðartrausts,
að sú stundin meígi nálægjast, er hann fær að leísast
úr heíininum — er sálin fær að ifirgjefa líkamans sam-
vistir, og hverfa he/ra í land sins föðurs — er hann fær
að liitta þá aptur, er á undan honum voru farnir, og
sá tíminn kjemur, að þeír, sem í táriiinim niður sáðu, skulu
i' fögnuði npp skjera. 5ess»m samfögnum vjer þá eínnig,
að dagur sorgarinnar er að kvöldi kominn — aðþeirhafa
öðlast umskjipti til hins betra. Ei'nnig þessir kalla til
vor af landi sælunnar: grátið ekkji ifir oss!
jþeír eru farsælir, sem að dánir eru, af því þeír
eru komnir úr mótlætingum þessara tíma í þá dírð, sem
við guðs böru mun opinber verða. Enn lífið var líka
ætlað til að vera erviöisti'mi. Allir voru mennirnir leígðir
í drottius víngarð, snemma morguns, eður um miðjann
dag, eður um elleftu stund. Flvurjum var sitt pund í
hendur feíngjið—ekkji til þess hann græfi það 1' jöröu;
iieldur so hann verði því, með þeím trúleíka, og eptir
þei'in mætti, sem honum var gjefinn. 3?ar í er fólgjið