Fjölnir - 01.01.1837, Síða 76

Fjölnir - 01.01.1837, Síða 76
76 sem þekktu liann, eíns og hann var, sem virtu hann og elskuðu — |x5 liaim feíngji ba'tt lát Iiimia firri ástvina sinna með nmsíslunarsamri og blíðri koim, og gjörvug- legum og ástúðlegum bönium — og gleðin í ifirbragði hans vottaði, betur enn allt annað, rósemina, sem bjó í sálu hans: J)á hafði þó enJurminníng hinna liðnu tímanna kjennt honum það nógsamlega, áður liann dó, að elska ekkji heíininn, og að sá eínn, sem gjörir eptir guðs vilja, lifir að eílífu — að, eptir ástandi sálar lians, var lionum betra, að leísast hjeðan, og vera med drottni. Ef nokkrum ber að gleðjast, á banadægri sínn, ifir Jiví, að dagsverkjinu er lieíðurlega aflokjið, og pundinu vel varið — ifir J)ví, að erviðistíminn er á enda, og hvítdin fer í liönd: J)á ber J)að eínuig hoiium. Ilann Jiekkti einnig, að dírmæti lífsins var í J)ví fólgjið, að verja líf- inu, samkvæmt vilja gjafarans, öðrum til nota — sjálfum sjer til fullkoranunar — guði til dírðar. Kjör hans voru ekkji J)annig, að hanu gjæti ráðið úr hinum jarðiusku nauðsinjum alira jieírra, sem hann kjenndi í brjósti um — sem hans hjálparfúsa hönd gjirntist að aðstoða. Eiiii {»<> J)arf ekkji leíngji að leíta þess, að minníug hans sje nefud með Jiakklátsemi, firir Jiær velgjörðir, er hanii út bítti. fað var eíginleg köilun lians, að auðga með J)ví, er hann hafði mest að miðla af — að auðga með fjársjóðum andans; — og hvur hefir honum nokkuð að áfría í jiessu efni? Var nokkur árvakrari — nokkur, er með meíri nákvæmui, meíri samvizkusemi, rækti skjildur köllunar sinnar? Jað var hið eina, sem hann, skömmu firir audlátið, hjelt, að mætti sjer til gjildis telja: að hann hefði sjaldan verið iðjulaus. Jað væri örðugt, að nafngreína J)á alla, er nutu huggunur af því orðinu, er hann fór með — sem af ræðuin hans funndu sig knúða til digðar og guðbræðslu — sem elskuðu hann, so sein diggann, so sem kjærleíks- fullann, so sem aiidríkann, kjenniföður. Komi þeír fram, hinir mörgu lærisveinar hans, sem að nutu hans ná-

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.