Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 2
ITM ALþÍNG.
O
en liinir eru, ef til vill, fleiri, sem ekki vilja eiga Jiátt
í því máli af iiðrujn orsökum, og ímynda eg mer að þeir
allflestir heyri til einhvers af þessum flokkum:
Fyrsti flokkurinn segir nærfellt svo: Til hvers er að
skipta sér af alþíngi? Jiað verður ekki til annars enn
alþýðunni til birðar, eins og annað sem höfðíngjarnir
tinna uppá og þeir utanlands, scm ekki hafa annað
að gjöra, enn álasa löndum sinum; það þarf anriað enn
/
hjalið tómt til að koma Islandi á fætur aptur!
Annarr flokkur segir: Fyrst alþíng verður ekki haft
á þíngvelli, þá vil eg ekki skipta mér af því! það er
einsog séra Tómas sálugi sagði: það er betra að þíngið
”liggi þá í salti”!
Enn þriðji flokkur vill ekki skipta sér af alþíngi
fyrir því það komi sér ekki við; það rnuni vera bezt
þeir ráði því höfðíngjarnir; þeir ráði flesfu hvert sem sé!
þá eru enn máske nokkrir, sem ekki vilja skipta
sér af alþíngi fyrr, enn þeir sjá alþýðu vakna alvarliga,
því fyrr halda þeir ekki að neitt gagn verði að þinginu.
það eru sérlig cinkenni þessara Omm flokka, að
þrír þeirra vilja alls ckki skipta scr um alþírig, annað
hvort af því þeim þykir það ekki koma sér við, eða það
muni líkliga ekki verða í þvt horfl sem þeir vildu óskað
hafa; tveir hafa apturámóti hug á að styrkja til aö þíng-
ið verði að þeim notum sem til er ætlazt, en þeim þykir
annaðhvort hinn rétti tími ekki kominn eða þeim finnst
allur dagur til stefnu.
Hvort sem nú þeir eru flestir cða ekki, sem þykir
að alþíng komi sér alls ekki við, þá svara eg þeim
fyrst, því þeir eru íjærstir réttum vegi. það er, því
miður, og heflr lengstan aldur verið heimskulig meinírig
manna, að einum mætti standa á sama hvernig öðrum liði,