Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 38
5 8
IF>1 ALþÍKG.
I
ast (83)- ]>á talar hann nm kosningar lögréttumanna
(fulltrúa) og hvcrja til þess mcgi taka (83-84). ]>á.
víkur hann máli til alþíngis, og segir frá enní formt al-
þíngisskipun, einsog henni er fyrir komib í Grágás, fyrst
lögrettuskipun og síban dóma (84-87), en þvínæst drepttr
hann á, hversti hann treystir því, ab alþíngisrcrbír ”yrb»
enn citthvert öflngasta mebal til aö Iífga upp andann
og efla samheldi mebal Iandsmanna” (87).
Jiíngib vill hann halda á hverju ári um 14 daga, og
færir ástæbur sínar til þess, og á sama tíroa og í fornöld
(88-90); ]>á vill hann láta vera 48 lögréttumenn, einsog
í fornöld, og þarhjá biskup, amtmenn og landsdo'mara;
þíngfararkaup vill hann ekkert láta greiba og allrasízt
fæbslulaun, ]>areb ”menn verba allstabar ab fæba sig”
(92). nema yfirvöldum Jieim sem nú voru greind; en yrbí
hiuuin kauji skilib, vill hann einnig hafa ]>ab sem í
fornöld, og verba ]iab 461 eyrir eba libngir 368 dalir á
ári (91-93). þá talar hann um a Iþ í ng i ss t abi n n, og
telur hann sjálfsagban þar seni hann var fyrrum, Jiareb:
1) konúngur vilji ]iab; 2) Jijóbin óski þess, ng 3) ]>ab
6e hvergí meb minni vankvæbum ab halda alþíng enri
]>ar ; hann telur þab si'na "inniligustu s a n n fæ r í n g n,
ab þab sé liib sama ab flvtja alþíng bnrt frá
]> í n g v ö 11 u m o g a b a f t a k a þ a b g j ö r s a m 1 i g a”
(94); síban svarar haon nokkrum mótmæium þeim sem
reist eru 'móli ]>i'ngvöllum (95-99), og færir einknm til
hinn ”andliga krapt”, sem s'abur sá hljóti ab vekja
(99 103). Ab síbustu svarar hann þeim, ”sem annabhvnrt
ekki skilja í, hvab mikib sé varib í þessa gjöf kon-
úngsins — eba óttast, ab v;r höfum ekki vit til ab
færa oss hana í nyt” (103-106). þátturinn er ritabur