Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 169
t;.M FJAUHAG ÍSLA.XDS. IGO
1) (4verí)lauu fyrir fiskiveiSar undir Islandi: 2715 rbd.”
jiar er bætt vib þeirri atbugagrein, að verSlaun þessi sc
lianda enum fornu konúngsverzlunar-skipuni, sem nú eru
6 eptir, og bera 27U lest, en verídaunin eru 10 rbd.
fyrir hverja iest. öll öhnur fiskiveiba-vcrblaun hafa
verib tekin af, mefi opnu brefi 30 Sept. 1837 (fyrir
hvala- og selaveiíiar, frá nvjári 1839) og meí) opnu bréfi
28da Sept. 1830 (fyrir fiskiveiíiar viíi ísland, frá nvjári
1840).
2) „Utgjöld sem Isiandi koma vií): 15,000 dala”.
þar er bætt viö þessari athugagrein:
„Viíibót sú, sem rikissjóéurinn vercur ai1) leggja til
Islands þarfa, meían ekki veríiur neitt úr ráfiib um kostn-
ab til þeirra af landinu sjálfú, veríiur varla metib minna
enn til 15,000 dala, og er þab tekib aí) meftalhúfi þeirra
5 ára, 1835—39. Til þessara 15,000 dala eru taldir
464S dalir, sem gánga til launa enna æbri yfirvalda, og
fyrr voru goldnir af ríkissjúönum, en nú eru Iagöir á
jarbabókarsjú&inri, og jiaraíiauki 300 dala, sem málasjóíi-
urinn (Jústizfond) hefir goldií) til ens íslenzka yfirréttar.
þaS er talií) eitt mc?) öíiru sem orsök til þess, aí)
jarbabókarsjóéurinn komizt ckki af án hjálpar, a?) leig-
urnar af peningum þeim, sem koma fyrir seldar jaríiir á
Islandi, eru ekki taldar til í reikníngum, og missir sjúð-
urinn leignanna, þar sem honum hefði orbií) taldar|tekj-
urnar af gózunum ef jarbirnar heföi veriö úseldar. þessa
veröur aí) vj'su ekki synjað, en þess má geta á hinn
búginn, aí> Íslendíugar eiga raunar enga skyldu á þvi', aö
tekjur af konúngsjörbum sé reiknaíar móti kostnabi þeim
seni af stjórnarathöfn Qailminístration) leiöir þar á landi,
einkum jiareö Island leggur ekkert til rikiskostnaöarins
a& öíiru leiti, og þaraSauki væri tekjur þessar,’ þó þær