Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 100
100
ITM SKÓLA A ÍSLAKDI.
urar og lærdóm í þýzkalandi, og bjó raeJ því sjálfur
undir köllvörpun lærdóms þess, sem honum var hugfast-
aslur, og sigur hins, sem hann rar svo reiíiur vií), að
hann tókst á hcndur ab rita móti honum, þó honum
væri önnur störf geíifeldari enn slík.
þab er aubsært hverjuni þeim, sem gáir aB Ivsíngu
þessari, seui hér er geíin í stuttu máli, aB misjafnt hefir
gengiö meí) skóiahald á lslaudi frani ah sibabótinni, og
ab þaí) hefir ekki gcngiS óáþekkt aldarfarinu. þegar
vel hefir látib í ári þá hefir velmegun landsins runnið
upp eins og fífill, en þegar haribindi hafa komib yfir hafa
þau rudt miklu meiru um koll enn orhib mundi hafa ef
vel hefíii veriö fyrir séö, og landstjómin farib fram á
fastan og regluhundin hátt, sem hefbi haft ^fast full-
komnunar- niií) fyrir sér til aS stefna á. þaS er Ijóst,
aí> abal-annmarkinn var sá híngahtil, au skótahaldib
var engin skylda, — stjórnin haíX'i ekki skolab
skólana sem sér vibkomandi, heldur enni lærbu stétt,
og leiddi þab af tvískiptíng þeirri sem var í allri stjórn
á katólsku öldunum, að biskup og konúngur stóbu hverr
vib hliðina á öbrum, án þess ab viburkenna ab hverr
um sig ætti aö styrkja annann tii uppfyllíngar eins
augnamiðs. þegar nú skólahaldið var þannig undir
einum biskupi komið, eba tveim, sem margopt voru
útlendir og óvinveitti? landinu, sem vildu hafa landið; og
sérílagi dómkirkju-gózin fyrir féþúfu , þá má nærri geta
að þeir voru ekki fúsir á að greiða kostnað til skólahalds
fríviljugliga, þegar ekkert rak cptir þeim, og þó einhverr
gjörði það af stökum dugnaði eða vísindaást, þá gat þab
ekki gjört mikið ab verkum, og ekkert var vísara enn
þab kulnabi út aptur í næsta hiskups tíb, þegar öldin