Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 28
28
II.n A1.]>ÍNG.
ef heita má sÆnn 1787, því þegar verzlunarokií) lá þýngst
á oss var ekki og gat ekki veri& nenia cinn kaupmabur
vií) hverja höfn, en eptir þeirri stefnu, sem verzlunin
komst þá í, var ekki annars von, enn ab hún yrti aö
mestu útlend og þessvegna oholl landinu, og a&almegin
hennar 1 Danmörku. þessu þarf nú ao kippa i libinn
meir enn komií) er: ísland þarf og á sjálft a&
vera mi&púnktur sinnar eigin verzlunar; ís-
lenzkir kaupmenn ætti sem flestír aö hafa a&setur i land-
inu, og hjálpa oss til a& styöja þa& og konia því á fætur,
en stjórn landsins og al]n'ng á a& róa a& því öllum
árum aö þeim sjálfum ver&i þa& einnig hagna&ur, og
a& öllum þeim hindrunum ver&i burt rudt sem fyrir því
standa, (t. a. m. a& samgaungur ver&i tí&ari í landinu,
me& því a& halda fram vegabótum af alefli og fjölga
póstgaungum; a& Qölga samgaungum viö önnur lönd, o.
s. frv.). Nú af því, a& kaupmenn þekkja einna bezt til
þeirra málefna sem bér a& lúta, er ómissanda a& nokkrir
þeirra ver&i kosnir til alþingis, seni skynsamastir eru og
landinu hollastir, því verzlunarmálcfni vor þurfa skjótra
og gó&ra úrræ&a, af þv/ allur hagur landsins, a& því sem
viövíkur bjargræ&isvegum og framför þeirra, er undir því
komin, a& verzlanin sé í því bezta horfi sem au&iö er,
einsog hverjum einum mun au&sært, sem gæta vill a&
því máli nákvæmar enn hér er tími til í þetta sinn.
Hvaö kosni'ngarmönnum vi&víkur, þá er á&ur drepiö
á, a& kostir þeirra ætti í raun og veru a& vera hinir
sömu og fulltrúanna, þvi einúngis ef svo er eru þeir
færir a& meta réttiliga kosti annarra, og taka þá franiyfir
sem mcst kve&ur a& og mestu gó&u geta til lei&ar komiö.
þeir þurfa engu si&ur enu hinir aö vera sannfær&ir um
gagn þi'ngsing, og láta ckkert sér í augum vaxa, sem leidt