Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 74
74
CM SKÓI A á íslakdi.
J'vzkalands og Frakklands 1838, og hafa allirþessir ritab
skirslur um ferbir sínar, sem eru prentabar og mjög
eptirtektaverbar og lærdómsríkar. Af því eg gjöri ráb
fyrir, ab mörgum af löndum mínum muni þykja fro'bligt
ab þckkja nokkub til ásigkomulags skóla í öbrum löndum,
og þareb hér er ekki rúm til aö vera lángorbur, vel eg
helzt aí> skira meb fám orbum frá, hversu hagar skólum
í Prussalandi, sem almennt er haft til fvrirmyndar.
I almúgaskólum í Prussalandi er ætlazt til
aí> kennt sé 6 stundir á dag^ 3 fyrir og 3 eptir hádegi;
þó er leyft börnum þeim sera eiga lengra aí>, ab koma
einni stundu seinna og fara einni stundu fyrri enn hin
börnin, og þeim börnum sem þroskub eru er leyft á
sumrin aí> hjálpa til vií> heimavinnu. þab er því
víba ab skólinn er ab eins haldinn 3 stundir á dag á
sumrum en 6 á vetrum, og engu barni er leyft nokkurn
dag ab forsóma meira enn hálfan skólatímann. Um
kennsluna hefir stjórnin sett þá abalreglu: ”þab er ekki
komib undir ab börnunum sé kennt mikib og margskonar,
beldurab þau læri vel þab sem þau lærai þab hib
naubsynligasta og ómissanligasta verba þau ab læra fyrst,
og læra þab vel; en grundvöllur allrar mentunar er
sá, ab þau sé uppalin til frómlyndis, gubsótta og kristi-
/
ligrar , auömýktar.” I enum betri almúgaskólum er
heimtab: í, Lærdóroar kristiligrar trúar. 2, móburmál,
ab barnið geti talab og skrifab rétt mál meb réttri staf-
setningu, og lesib rétt, skírt og skiljanliga. 3, þekkíng
um rúm og mæli, ab svo miklu leiti sem þarf til ab
skerpa athuga manns á því sem fyrir augun ber og kenna
honum ab skynja stærb og fjærstöbu hlutanna; til þessa
er börnunum kennt hib einfaldasta af uppdráttarlist (teikn-
íng). 4) Talnalist, lærdómur um tölurnar, og hversu