Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 62
62
UM AI.þÍNa.
mcr t. a. m. spnrn: hvenær eigum vér ab halda alþing?
eigum vér aí> halda ]>aí) þegar 9 vikur eru af sumri,
einsog haldi& var þángaötil 999, eba þegar 10 vikur cru
af, einsog frá 1000 til 1273 Cr^a þarumbil), ellegar
Pétursmessu og Páls (29da Júní) cinsog frá 1273 til
1700, ellegar Seljumanna messu (gda Jiílí) einsog 1701
til 1753, ellegar 3bja Júlj', einsog 1754 til 1800. Slíkar
spurníngar verba ekki nijög fáar þogar farib er a& tína
allt til, og hvab er ]>á unnib á eptir sem gagn er ab, þegar
húib er loksins a& koma sér sanian um þetta? Sama
vertur franimá þegar efni þetta er sko&ab seni þjó&mál.
IVIundi mabur ekki geta veriíi eins þarfur þjób sinni hvort
mabur gengur á kjól e&a á mussu og stuttliuxum ? Mundi
H ö f. sjálfur hafa or&ib meiri íoburlandsvinur þó hann
hef&i klæþzt í fornmanna búning? þab er eins ef vér
vildum fara aí> taka upp fornaldarháttu í öllu einsog
vér vildum lifa þab upp aptur sem vér erum búnir aí)
lifa; vér getum þab ekki þó vér vildum, og þab væri
heimskuligt ab vilja reyna þab; og þó vér kynnum a&
þykjast vera líkt á oss komnir og ma&ur sá, sem var
a&fram kominn af sjúkleik og vill ná sér aptur, þá bcr
horium fyrst og fremst ab gæta a&, hvort sjúkdómur hans
heflr ekki einmitt verib lífernisháttum hans a& kenna, og
ef svo væri, mundi honum þá vera forsjáligt a& byrja
a& nýju á enum sömu ? Ef vér vildum lifa einúngis til
að sýna öbrum þjó&um hvernig lifab hali verib á Norb-
urlöndum í fornöld, þá væri miklu nær a& láta búa um
oss í fornum búni'ngi og llytja oss ni&ur á Kristjáns-
borg til a& sýna oss fer&amönnum og fornfræðamönnum
á hverjum fimtudegi, einsog a&rar fornleyfar *J, enn a&
*) I Kritlja'iisbnrg, enni miklu liull Danakuiuín^s í Kaupinanna •
bilfn, er «afnaí furnleyfum þeim lem fumlizt hafa i jiiríri of á.