Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 13
UM ALþÍKG.
13
andligum, eru virtir einsog febur, og geta ráðib öllu því
góöu sem þeim cr unnt ab sjá og framkvæma. þaö er
þessvegna möguligt aö vinna alþýfiu á Islandi til góös,
en þaí) er einúngis undir því komib ab maöur hitti rétta
aöferí) til þess, og þaö vottar reynslan aö þaö er optast
aöferbin sem orbib hefir fyrir níbinu; þab eru beisk-
yrbin sem hafa gjört menn brábreiba. En þab er
vonanda, ab mönnum lærist smámsaman ab skilja ab-
ferbina frá efninu, hismib frá kjarnaiium, og þab er víst,
ab þetta verbur því hægra sem fleiri taka en almenuu
mál, og leiba skobunarmáta sinn fyrir aljiýbu sjónir; þab
verbur bæbi málunum sjálfum, þeim sem um þau hugsa
og aljrýbu ab enu mesta gagui, og þab er eiua rétta ab-
ferbin til ab koma sem mestu góbu og gagnligu tii leibar.
Endir hinu Gnnst mér minna komib, ab gjöra sér far um
ab leiba oss fyrir sjónir hvab vér séum ónýtir, nema oss
sé sýnt um leib hvernig vér getum rekib af oss ámælib
og vaknab á ný til dábar og dugnabar; ab sýna hvab
landib sé hart og hrjóstugt í samburbi vib önnur lönd
nema sýndir sé um leib fjársjóbir jieir, sem opnir liggja
fyrir oss hæbi á Iandi og sjó, og ráb jrau sem hafa skuli
til ab ná í jiá sein dýpst*). þó vér séum lítilsigldir,
áræbislausir og efnalitlir nú sem stendur, jiá eru þab
Magmísi Slepliensen hœlli lielztlil mikic)' lil að" festa augun á
enuin ylra hloina sem inad*ur ser í ti^rnin löinlum, en ef vel
er aðgætl J>á er hann opt upprunninn af því, sem ekki er mikid'
fyrir manna sjo'num. j>ad* þo'tli ekki mikið' koina lil, þo' stein-
kolana'mur fymlist á Englaiuli, lijá því, þegar gullnámurnar fund-
ust í Perií, en Kretar hafa kunnaá* ad" gjöra gull úr steinkol-
ununu þad1 er eins fyrir þjo'á'unum einsog einstökum mönnum ;
þaí er unilir því komid’ að* liverr hagnyii sein bezt þaíf sem
hann hefir, og utvegi sér ineí þvi þaí, sem hann getur
f e n g i &,