Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 59
IIM AL.þí’VQ.
í>9
valla og Reykjavikur, og mun þá sannast, ab fyrir þann
kostnaí), scni ekkert sér eptir af þegar alþingi er Iokib,
niætti vel standast kostnab þann sem leiddi af Reykja-
víkur-verunni, og niest af því, seni heraba þíngin krefja
(og þau vill Hiif. einnig haTa að auki), en þarhjá er ab-
gaetanda, ab þegar kappkostab er ab prenta og útbreiba
seni hrabast fréttir um þab sein fram fer á. þínginu, þá,
a& því slepptu sem menn eiga miklu hægra meb ab koma
því vib úr Reykjavík enn af þíngvöllum, ríbur miklu
minna á aft menn ribi almennt á alþing úr herubum,
sem einmitt þurfti til ab halda vib iífi í þínginu á forn-
öld, þegar ekkert varb prentab, því menn fá tibindin samt
sem ábur nm allt laud *). Herabasamkomurnar, seni
fulltrúar ættu ab vera fremstir um ab halda, eiga ab
gjöra fréttirnar lifandi í þjóbinni, en fréttirnar leibbeina
mönnum á herabasamkoniunum og vera abal umfalsefnib;
mætti vel kalla þær samkomur leibarþíng, ef menn
vilja halda enu forna nafni. En ekki þarf síbur á sam-
konium ab halda ábur enn alþíng er sett, til ab taka
sig sanian um hin merkiligustu málefni og reyna fyrir
sér, hverjir efniligastir mundu til ab ‘ bera fram málefni
landsins afalþvðu hendi, einsog eg hefi drepib á í enum
fyrra hluta greinar þessarar.
Höfund. segir ab Reykjavík sé enn lángt frá því,
sem hún á ab vera — því neita eg enganveginn, en á þá
jþaáf vfiíí'ur eimiig ytirliiifuct' eldti injílg fýsiligí fyrir atVra aé'
koma a' |)íng enn alþíngismenn , ef þíngií verá"ur lialilií að"
ltiklum ilyriun, og er þaðT einkum tinilarligl, aí þeir, sem hafa
inæ]l meíT þingvultum a' uefntlarfuinliim emtiællismanna vorra,
hafa enganveginn gjiirl ráí fyrir ojinum ilynun á þíngviillum
helilur, því þatt ItffrVi vegiá" á vitl' rniklar a'slæiífur, ef þatí’
hefji fengizt á þtngvBllum, en ekki í Ileykjavtk, en á því
veré"ur »(S vísit enginn munur gjiiré'iir.