Ný félagsrit - 01.01.1842, Blaðsíða 98
98
UM SKÓIjA Á ÍSIiAlVnÍ.
var látinn liggja óhrærbur, nema þar væri skotib itin ein-
hverju um mannætur eíia flugdreka, e?>a kraptaverk heil-
agra manna. Annálar, sem eru einu sagnafræðis-frum-
ritin þessara alda, eru vottur cns sama smekkleysis og
andligs svefns, þár sem menn taka ekki eptir neinu nenta
snjóflóbum eða skiptöpum eíia mannalátum, og hverr
sem deyr verSur þegar manna ágætastur, þó enginn viti
hann hafi afrekab nokkurn hlut í li'linu. Landssagan
gengur öll í þaf), hvernig viðfaf) hafi sumar og vetur, en
enginn heyrir sagt frá dugnaðar-viðleitni einstakra manna
sem við bregða hér og hvar. Stjórnarsagan gengtw íað
segja nöfn konúnganna og sendimanna þeirra, og hvenær
þeir hafi komið og farib, en enginn getur um hvaö þeir
hafi gjört, nema þab væri einhver bysn eba hégómi sem
leiddi höfundinn til þess. þab eina sem til mentunar má
reikna, erab Iandsmenn skildu þá almennt þvzku og ensku,
fyrir því ab verzlunin var frjáls, og fjöldi mikill þessara
þjóba kom til landsins, hversu sem heimska stjórnar-
innar og landsmanna bekktist vib þá, sjálfum sér ogland-
inu til skaba*). j>ab er sérliga merkiligt, ab annarr
eins mabur og Stephán hiskup í Skálholti (1491—1519)
skyldi geta komib upp á þessari öld. Stephán hafbi
*) A ofanverári 15<ln ölil Tar fjöldi mikilT enskra mannaug Ham-
borgara á Islandi, og er geti# aí mörg liMmlrud þeirra liaK
>i‘rut í HafnaríiráTi í eino. Lamlsmenn Idinnnáiu Jieim relur-
selur og aif larka íslenzka meim á liata sína, og konúngur liaim-
adi vi(V og ri& verzlunina, en allt þelta leidili þacV eina af sér
U(V laiidinu linignaári og enginn kaupslaéTtir liafá'i fri(V lil aéF
dafna, því laudsmenn sa’lu sjálfum sér í ljósi um alla framför,
og koniíiigur studdi hiéf sama. Uin verzlun Englismanna (í
Islandi um þessar imindir lietir Etazráéf Finniir Magnnsson
samiéf a'gæla ritgjöréf í Nord. Tidsskr. for Oldkynd., II., 112
o. s. frv.